Fréttablaðið - 09.05.2020, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 09.05.2020, Blaðsíða 85
Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 10. MAÍ 2020 Hvað: Tónleikar Hvenær: 12.15 Hvar: Hljóðberg, Hannesarholti, Grundarstíg. Hólmfríður Jóhannesdóttir mezzósópran og Julian Hewlett píanóleikari f lytja tvo þekkt- ustu ljóðaflokka Schumanns og Brahms. Hvað: Samsöngur Hvenær: 14.00 – 15.00 Hvar: Hannesarholt Svenni Þór leiðir samsöng. Textar eru á tjaldi og allir taka undir. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1.000 króna aðgangs- eyri. Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur mánu- daginn 11. maí. Á sýningunni í ár eru 96 myndir frá liðnu ári sem valdar voru af óháðri dómnefnd úr 836 inn- sendum myndum íslenskra blaða- ljósmy nd a r a . My ndu nu m er skipt í sjö f lokka sem eru frétta- myndir, myndir úr daglegu lífi, íþróttamyndir, portrettmyndir, umhverfismyndir, tímaritamyndir Myndir ársins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Ein af mynd- unum á sýn- ingunni sýnir uppákomu að loknum opnum fundi á Alþingi. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINK Fréttablaðið sagði frá því á dög-unum að Leikfélag Akureyrar hefði efnt til kosningar um það hvaða barnaleikrit yrði tekið til sýningar hjá félaginu. Þrjú verk komu til greina; Benedikt, Móglí og Fíasól. Eftir jafna og spennandi netkosn- ingu er niðurstaðan ljós. Sigurveg- arinn er söngleikurinn um Benedikt búálf eftir Ólaf Gunnar Guðlaugs- son með tónlist eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Marta Nordal, leikhússtjóri Leik- félags Akureyrar segir: „Við erum afar stolt af þessu ferli, að leyfa fólki að eignast hlutdeild í leikhúsinu með þessum hætti og treysta áhorf- endum til að velja og eiga rödd. Ég hefði viljað setja öll þessi verk á svið en það varð að vera einn sigurveg- ari. Við hlökkum til að hitta Bene- dikt búálf á sviðinu og hlusta aftur á frábæra tónlist Þorvaldar Bjarna., lög sem auðvitað eru öll löngu orðin þekkt. Þetta verður töfrandi og skemmtileg sýning sem mun hreyfa við hjörtum.“ Benedikt búálfur fer á svið Sam- komuhússins í febrúar 2021. Um samstarf Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands er að ræða en leikstjórinn er Vala Fannell. Verkið um Móglí, í leikgerð Illuga Jökulssonar, fékk næstflest atkvæði í kosningunni og hefur þegar verið ákveðið að setja þá sýningu á svið vorið 2022. Benedikt búálfur sigraði í kosningu Leikfélag Akureyrar sýnir Benedikt búálf. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI og myndaraðir. Í hverjum f lokki valdi dómnefndin bestu myndina / bestu myndaröðina og ein mynd úr fyrrnefndum f lokkum var svo valin sem mynd ársins. Sýningin Myndir ársins hefur verið haldin síðan 1980 og er ein f jölsót t ast a ljósmy ndasý ning landsins ár hvert. Hægt er að nálgast bók með öllum myndum sýningarinnar í safnbúð Ljósmyndasafns Reykja- víkur og á Blurb.com. Julian Hewlitt og Hólmfríður. Yfirlit yfir aomu ársins 2019 2019 2018 Efnahagsreikningur (í milljónum kr.) A deild V deild B deild Samtals Samtals Eignarhlutir í félögum og sjóðum 58.159 10.836 3.951 72.946 53.234 Skuldabréf 129.166 24.066 10.135 163.367 152.239 Bundnar bankainnstæður 3.383 630 0 4.013 7.137 Kröfur 1.065 198 238 1.501 1.402 Óefnislegar eignir 122 23 0 145 150 Varanlegir rekstrar†ármunir 119 22 0 141 142 Handbært fé 5.405 1.007 972 7.384 2.692 Skuldir -222 -41 -131 -394 -610 Hrein eign til greiðslu lífeyris 197.197 36.741 15.165 249.103 216.386 Breyting á hreinni eign (í milljónum kr.) Iðgjöld 11.072 3.233 2.117 16.422 14.547 Lífeyrir -3.501 -303 -2.817 -6.621 -5.671 Hreinar †árfestingatekjur 18.494 3.369 1.577 23.440 12.905 Rekstrarkostnaður -354 -60 -110 -524 -512 Aðrar tekjur 0 0 0 0 6 Breyting á hreinni eign til greiðslu lífeyris 25.711 6.239 767 32.717 21.275 Hrein eign frá fyrra ári 171.484 30.503 14.399 216.386 190.559 Sameining við lífeyrissjóð starfsmanna Kópavogsbæjar/ER 0 0 0 0 4.552 Hrein eign til greiðslu lífeyris 197.195 36.742 15.166 249.103 216.386 Kennitölur Nafnávöxtun 10,3% 10,3% 10,4% 10,4% 6,2% Hrein raunávöxtun 7,5% 7,5% 7,6% 7,5% 2,9% Raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,8% 4,8% 4,1% 4,8% 4,2% Raunávöxtun (10 ára meðaltal) 4,2% 4,2% 4,2% 3,6% Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -14.071 -1.876 -11.695 Virkir sjóðfélagar 13.772 4.589 186 18.548 17.692 Fjöldi lífeyrisþega 4.846 1.243 1.773 7.862 7.136 Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar 15,6% 1,2% Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -4,1% 1,2% Sigtúni 42 I 105 Reykjavík I sími 540 0700 I li¤ru@li¤ru.is Ársfundur 2020 Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r. Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verður haldinn mánudaginn 25. maí kl. 16.30 á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Allir sjóðfélagar, fulltrúar launagreiðenda og viðkomandi sté¦arfélaga eiga ré¦ til fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru hva¦ir til að mæta á fundinn en óskað er e§ir að þeir tilkynni mætingu til sjóðsins á netfangið li¤ru@li¤ru.is eða í síma 540 0700. Reykjavík 30. apríl 2020 Stjórn Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningur 2019 3. Tryggingafræðileg athugun 4. Fjárfestingastefna sjóðsins kynnt 5. Tilnefning stjórnarmanna og varamanna 6. Kynning á breytingum samþykkta sjóðsins 7. Önnur mál Allar árhæðir í milljónum króna Á árinu 2019 greiddu að meðaltali 18.547 sjóðfélagar iðgjöld til sjóðsins og námu heildariðgjöld ársins 16.422 m.kr. með aukaframlagi launagreiðenda. Að meðaltali fengu 7.862 einstaklingar greiddan lífeyri frá sjóðnum og nam hann 6.621 m.kr. Í stjórn sjóðsins eru: Benedikt Þór Valsson, formaður stjórnar, Garðar Hilmarsson, varaformaður, Auður Kjartansdó¦ir, Halldóra Káradó¦ir, Sonja Ýr Þorbergsdó¦ir og Þorkell Heiðarsson. Framkvæmdastjóri er Gerður Guðjónsdó¦ir. M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 45L A U G A R D A G U R 9 . M A Í 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.