Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1967, Qupperneq 31

Íþróttablaðið - 01.05.1967, Qupperneq 31
IÞROTTAANNALL 1967 sigraði í 5. og síðasta leiknum með 51:47. Bikar sá, sem um er keppt, var gefinn af Penfield, fyrrv. sendiherra Bandaríkjanna hér á landi. 31.3,—1.4. Meistaramót Islands í frjáls- íþróttum innanhúss (Sjá grein í apríl-hefti blaðsins.) 31.3—1.4. Unglingalandslið karla I hand- knattleiTc varð í 2. sæti á Norð- urlandamóti, sem fram fór í Vánersborg í Svíþjóð, en ungl- ingalandslið kvenna í 3. sæti á Norðurlandamóti, sem fór fram á Eidsvoll í Noregi. APRlL 1. KMl 2. deild: Þór—HSK 63:60 í framlengdum úrslitaleik, sem fór fram á Akur- eyri. 1 lékhléi var staðan 20:29. 1. Ivar Sigmundsson sigraði í 2. Heiðar Árnason, Umf. Svarfd. sigur- vegari í svigi og stórsvigi á Skíða- móti UMSE. sinn í keppni um Hermannsbik- arinn & Hermannsmótinu, sem fram fór í Hlíðarfjalli. 1 kvenna- flokki sigraði Karólína Guð- mundsdóttir. 1. Unglingamót Reykjavíkur í badminton í KR-heimilinu. Sigurvegarar: Jafet Ólafsson, TBR, í einliða- leik ungl.fl. Jafet Ólafsson, TBR, og Guð- mundur Halldórson, KR, í tví- liðaleik unglfl.. (14—16 ára). Jón Gíslason, TBR, í einliðaleik drengjafl. Jón Gíslason og Helgi Benedikts- son, TBR, í tviliðaleik drengjafl. Keppendur voru 23. 2. Island—Danmörk 61:51 í körfu- knattleik (sjá grein í apríl-hefti blaðsins). 2. Hafnarfjörður sigraði Keflavík með 1 stigi í bæjarkeppni í sundi, sem fór fram í Sundhöll Keflavíkur. Hafnfirðingar unnu til eignar bikar, gefinn af Olíu- samlagi Keflavíkur, en þennan bikar hafði hvor aðili keppninn- ar áður unnið fjórum sinnum. 1.—2. Stefánsmót KR í Skálafelli. Keppt var í svigi og stórsvigi (4 flokkum). Þessi sigruðu: Hafsteinn Sigurðsson, 1, í báð- um greinum karlafl. Tómas Jónsson, Á, í báðum greinum drengjafl. Martha B. Guðmundsdóttir, KR, í stórsvigi kvenna, Auður Harðardóttir, Á, í stór- svigi stúlkna. Árdís Þórðardóttir, S, í svigi kvenna, Áslaug Sigurðardóttir, Á, í svigi stúlkna. 3. KR sigraði danska landsliðið í körfuknattleik með 65:55, eftir að Danir höfðu 8 stiga forskot í leikhléi. 4. Nær 200 manns tóku þátt í Af- mœlissundmóti ÍR, og vöktu margir unglingar þar óskipta athygli. Hæst bar þó 100 m. skriðsund Finns Garðarssonar, lA, á 1:01,5 mín., og telpnamet Helgu Gunnarsdóttur, Æ, (11 ára) í 50 m. bringusundi, 41,6 sek. og Gyðu Einarsdóttur, SH, (11 ára) í 50 m. flugsundi, 42,1 sek. Sveit Ármanns setti nýtt ísl. met í 3x50 m. þrísundi kvenna, 1:47,8 mín. Sveitina skipa Matthildur Guðmundsdótt- ir (baksund), Ellen Ingvarsdótt- ir (bringusund) og Hrafnhildur Kristjánsdóttir (skriðsund). 6. KMÍ 1. deild: IR—KFR KR—Ármann. Kristrún Hjaltadóttir, Umf. Svarfd. 187

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.