Íþróttablaðið - 01.05.1967, Síða 33
IÞROTTAANNALL 1967
skipti, að tími undir 50 sek. næst
á þessari vegalengd.
9. Sabine Steinbach, 15 ára a-þýzk
stúlka, setti Evrópumet í 400 m.
fjórsundi, 5:22,6 mín., á sund-
móti í Leipzig.
9. Gary Holdsworth setti ástralskt
met í 100 m hlaupi, 10,1 sek.
9. Uwe „Sigurður Fáfnisbani"
Beyer, kunningi okkar frá í
fyrra, kastaði sleggju 68,19 m í
annarri keppni sinni á árinu.
12. Iþróttafélagið Völsungur á
Húsavík JfO ára.
12. KMl 1. deild:
lR—IS 80:49 (30:33 í leikhléi).
KFR—IKF 74:51.
14. Glímumót UMSE fór fram að
Melum í Hörgárdal. 8 glímumenn
tóku þátt í keppninni, en auk
þess glimdi einn gestur, Sigurð-
ur Sigurðsson frá Akureyri.
Sigurvegari varð Valgeir
Stefánsson, Umf. Skriðuhrepps,
en næstur honum að vinninga-
fjölda varð gestur mótsins.
15. Ralph Boston, bandaríski ólym-
píusigurvegarinn í Róm 1960,
stökk 8,25 m löglega og 8,37 m
í ógildu stökki á móti í Knox-
ville.
15.—16.
Skíðamót barna á Akureyri fór
fram í Hlíðarfjalli, og voru þátt-
takendur 73. Keppt var í svigi,
og sigruðu þessi:
Katrín Frímannsdóttir (8 ára
og yngri), Þóra Leifsdóttir (9
ára), Sigríður Frímannsdóttir
(10 ára), Margrét Þorvaldsdótt-
ir (11 ára), Anna Hermanns-
dóttir (12 ára), Karl Frímanns-
son (8 ára og yngri), Gunnar
Jakobsson (9 ára) Ásgeir
Sverrisson (10 ára), Gunnar
Guðmundsson (11 ára), Gunn-
laugur Frímannsson (12 ára),
Guðmundur Frímannsson (14
ára).
15, —16.
Skíðamót Norðurlands á Húsa-
vík.
Norðurlandsmeistarar urðu:
Reynir Brynjólfsson, A, í stór-
svigi og Alpatvíkeppni, Reynir
Pálmason, A, í svigi, Þórhallur
Sveinsson, S, í 15 km göngu,
Jón Ásmundsson, F, í 10 km.
göngu 17—19 ára, Svanberg
Þórðarson, Ó, í stökki, Einar
Jakobsson, Ó, í stökki 17—19
ára.
16. iMA sigraði Þór, sigurvegara 2.
deildar í KMl, í úrslitaleik með
48:43 og varð þar með Norður-
landsmeistari í körfuknattleik,
en bæði félögin höfðu áður sigr-
að KA.
16. HMl 1. deild:
Haukar—Ármann 34:17
FH—Fram 15:15
16. Silvano Simeon bætti 12 ára
gamalt ítalskt met Adolfos
Consolini í kringlukasti á móti
í Milano. Simeon kastaði 59,96
m.
16. Hervé d’Encausse setti franskt
met í stangarstökki, 5,20 m, á
móti í Tananarive, sem er í 1400
m hæð á Madagasear. Aðeins 6
menn hafa áður stokkið svo hátt
eða hærra:
John Pennel, USA, 5,34 1966
Bob Seagren, USA 5,32 1966
Fred Hansen, USA 5,28 1964
Wolfgang Nordwig, Þýzkal.
5,23 1966
Sam Kirk, USA 5,20 1966
Paul Wilson, USA 5,20 1966
18. Á Sundmóti KR, sem fram fór í
Sundhöll Reykjavíkur setti sveit
Sundfélags Hafnarfjarðar nýtt
ísl. met í 4x50 m. bringusundi
karla, 2:20,1 mín. Sveit Ár-
manns synti einnig undir gamla
metinu, sem var 11 ára gamalt.
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á,
setti stúlknamet í 100 m. bak-
sundi, 1:18,9 mín., og í 100 m.
flugsundi, 1:20,1 mín., auk þess
sem hún hlaut Flugfreyjubikar-
inn, sem Rögnvaldur Gunnlaugs-
son gaf til minningar um syst-
ur sína, Sigríði Báru, sem var
fyrsta flugfreyja íslenzk og fórst
í flugslysi í Héðinsfirði 1947.
Um þann bikar er keppt í 100
Fyrstumenn í Víðavangshlaupi IR (20.): Gunnar Kristinsson, HSÞ, (nr. 7 á
brjósti), Halldór Guðbjörnsson, KR (nr. 8), sigurvegarinn í hlaupinu, og
Agnar Levý, KR (nr. 12).
189