Íþróttablaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 2
Ritst jórnarsp j all
SIG. MAGNÚSSON
NYR 8AIU8TARFSAÐILI
Með útgáfu þessa tölublaðs af íþróttablaðinu hefst sam-
starf milli Í.S.Í. annarsvegar og fvrirtækisins Frjálst Fram-
tak b.f. hinsvegar, um útgáfu blaðsins.
Alla tíð frá því að blaðið bóf göngu sína, befur fjárbags-
lega hlið útgáfustarfseminnar verið töluvert vandamál.
Raunar má segja, að svo sé um alla útgáfustarfsemi bér-
lendis, ckki sízt hjá timaritum. Komið liefur fyrir, að út-
gáfa íþróttablaðsins hefur legið niðri um tíma af þessum
sökum.
Þessi staðrevnd er forsenda þess, að Í.S.Í. tekur nú upp
samstarf við áðurgreint útgáfufyrirtæki, en samstarfinu er
ætlað að geta komið við nauðsynlegri hagræðingu og sér-
hæfni, sem dugir tii að ráða frain úr vandanum. Frjálst
Framtak h.f. hefur lagt sérstaklega fyrr sig að annast út-
gáfustarfsemi og starfsfólk þess tileinkað sér ýmsa þekkingu
og reynslu, sem er mjög þýðingarmikil. Allt sem lýtur að
dreifingu, sölu, innheimtu, auglýsingasöfnun og áskrifenda-
söfnun, þarf að vinnast með skipulögðum liætti af þjálfuðu
starfsliði, ef vel á að takast til.
Útgáfa íþróttablaðsins verður fjárliagslega á ábyrgð Frjáls
framtaks h.f., þ.e. að tekjur og gjöld vegna útgáfunnar verða
á þess vegum, en fulltrúi Í.S.Í. verður liinsvegar ritstjóri
blaðsins og ábyrgðarmaður hvað ritað efni varðar.
Iþróttablaðið mun stækka að blaðsíðufjölda um allt að
helming við þessa breytingu og áformað er að fjórfalda
áskrifendafjölda.
Um leið og fyrsta eintak blaðsins í þessu nýja samstarfi
kenmr á markaðinn, vil ég láta í ljósi von um að blaðinu
verði vel tekið og að um farsæla útgáfustarfsemi verði að
ræða.
Lesendur blaðsins og aðra álmgamenn um íþróttir vil ég
bvetja til að senda blaðinu efni og ábendingar. Með stærra
blaði og meiri útbreiðslu aukast möguleikarnir og þá ber
að nýta sem bezt.
Sérsambönd innan ÍSÍ:
Badmintonsamband íslands
Blaksamband íslands
Borðtennissamband Islands
Fimleikasamband íslands
Frjólsíþróttasamband Islands
Glímusamband Islands
Golfsamband íslands
Handknattleikssamband íslands
Júdósamband Islands
Knattspyrnusamband Islands
Körfuknattleikssamband íslands
Lyftingasamband íslands
Skíðasamband Islands
Sundsamband íslands
ÍÞRÓTTA
BLAOIÐ
Málgagn íþróttasambands íslands
Ritstjóri:
Sigurður Magnússon
Skrifstofa ritstjórnar:
Ipróttamiðstöðinni Laugardal
Útgefadni: Frjólst framtak hf.
Framkvæmdastjóri:
Jóhann Briem
Auglýsinga- og útbreiðslustjóri:
Björn Finnbjörnsson
Skrifstofa og afgreiðsla:
Laugavegi 178
Simar 82300, 82302
Blaðið kemur út annan hvern mánuð.
Askriftarverð kr. 95,00 eintakið
Oll réttindi óskilin varðandi efni
og litmyndir
Verndari ÍSÍ:
Forseti íslands, dr. Kristján Eldjórn
Framkvæmdastjórn ISÍ:
Gísli Halldórsson, forseti
Sveinn Björnsson, varaforseti
Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri
Hannes Þ. Sigurðsson, ritari
Olafur Jónsson, fundaritari
Framkvæmdastjóri ÍSÍ:
Hermann Guðmundsson
Héraðssambönd innan ÍSÍ:
Héraðssamband Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu
Héraðssamband Strandamanna
Héraðssamband Suður-Þingeyinga
Héraðssamband Vestur-ísfirðin'ja
Héraðssambandið Skarphéðinn
íþróttabandalag Akraness
íþróttabandalag Akureyrar
íþróttabandalag Hafnarfjarðar
íþróttabandalag ísafjarðar
íþróttabandalag Keflavikur
íþróttabandalag Olafsfjarðar
Iþróttabandalag Reykjavíkur
íþróttabandalag Siglufjarðar
íþróttabandalag Suðurnesja
íþróttabandalag Vestmannaeyja
Ungmenna- og íþróftasamband
Austurlands
Ungmennasamband A.-Húnvetninga
Ungmennasamband Borgarfjarðar
Ungmennasamband Dalamanna
Ungmennasamband Eyjafjarðar
Ungmennasamband Kjalarnessþings
Ungmennasamband N.-Þingeyinga
Ungmennasamband Skagafjarðar
Ungmennasamband V.-Húnvetninga
Ungmennasamband V.-Skaft.
Ungmennasambandið Úlfljótur
Prentun:
Hafnarprent og Prentbær