Íþróttablaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 35

Íþróttablaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 35
Allir vilja þeir hlaupa eins og hann og allir vilja þeir sigra eins og hann. Þetta er mesti heiður, sem Bikila getur hugsað sér og miklu meiri heiður, en sá er honum var sýndur með boðinu til Miinchen. Um örlög sín segir Bikila aðeins: „Það var vilji Guðs að ég sigraði á Ólym- píuleikunum og það var vilji Guðs að ég lenti í slysinu. Ég gat varla ráðið mér af gleði er ég sigraði í maraþonhlaupinu, en ég tók sigrinum á sama hátt og ég tek slysinu. Ég hef ekki um neitt annað að velja en að sætta mig við það sem gerst hefur og lifa hamingjusömu lífi”. Einnig koma margir upprenn- andi íþróttamenn til hans til að fá hvatningarorð hans og ráð. GAMLA MYIMDIIM Hrirm ^ % f 1%: IHiS fJI JS i & wí Iþrottirnar hafa alltaf haft sitt aðdráttaraíL. Háir sem lágir ingarverktaki, Ólafur Jónsson, einn forystumanna Víkings í hafa laðast að íþróttunum og átt saman áhugamál og efnt til dag, en hann rekur útvarpsviðtækjastofu vestur í bæ, Ingvar órjúfandi vináttu gegnum íþróttirnar. Árangurinn, — tölur N. Pálsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, hvort heldur eru sekúndubroc eða sentimetrar skipta þar ekki en Ingvar sat lengi í stjórn KSÍ, Eiríkur Bergsson, bróðir mestu máli. þeirra frægu knattspyrnubræðra í KR, Sigurðar og Bergs, Það er gaman að skyggnast aftur í tímann og skoða íþrótta- landsliðsmarkvarðar, Ingólfur Isebarn, byggingameistari, Gunn- lífið fyrir svo sem aldarfjórðungi eða svo. Við glugguðum í ar Hannesson, verzlunarmaður, sem lengi rak verzluíi Mar- íþróttamyndasafn Þorsteins heitins Jósefssonar, blaðamanns, teins Einarssonar á Laugavegl 31, en er nú kunnastur fyrir sem um árabil ritstýrði íþróttablaðinu með miklum glæsibrag. ljósmyndir sínar úr náttúru landsins, Edwald Berndsen eða Við völdum eftir erfitt val mynd af gömlu Víkingsliði í fót- Lilli, eins og hann er kallaður, en hann var stórkostlegur oolta. Þorsteinn stillti liðinu upp vestur á Melavelli og film- markvörður í knattspyrnu, hár og myndarlegur maður, og aði sigurvegarana í bak og fyrir. Hér er ein myndin. kattlipur og snöggur sem tígrisdýr. Þá kemur loks röðin Og hverjir skyldu nú menmrnir vera? Við urðum að leita að fyrirliðanum sjálfum, Brandi Brynjólfssyni, lögfræðingi, hl gamalla Víkinga til að fá svör við því. Og sjá, — þetta sem reyndar var um sama leyti fyrirliði fslánds í fyrstá reyndust allt vera kunnir borgarar í Reykjavík og margir landsleiknum, sem fram fór á Melavellirrum gegn Dönum. keirra starfa enn að málefnum íþróttanna eins og vera ber. Dómari hefur verið Þorsteinn Einarsson úr KR (Steini Mosi Við teljum upp leikmennina og byrjum lengst til vinstri: eins og hann var oft kallaður), og í þann tíð var dómaranum Heigi Eysteinsson, sá frægi bakvörður, sem lengi hefur starf- leyft að vera með sigurvegurunum á myndinni. — Myndin mun Kð hjá Geysi, Vilberg Skarphéðinsson, heildsali í Miðstöðinni hafa verið tekin eftir sigur Víkings vorið 1943 í Tuliníusar- h-f. lengi starfandi í félagsmálunum, Einar Pálsson, Skúli mótinu, sem fram fór þá. Agústsson, sem mun nú vera í Kaliforníu og starfar sem máln- 35

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.