Íþróttablaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 17

Íþróttablaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 17
SITT AF HVERJU FRÁ ÍSÍ íbróttamiðstöðin stækkar húsakost íþróttahreyfin<?,arinn- Ibróttamiðstöð ISÍ í Lauear- ar eins oe; sjá má. Þarna fá dalnum er að stækka heldur sérsamböndin skrifstofur oe: betur, — rýia álman sem er að einnig- verður þarna fundarsal- rísa við hlið hinnar eldri er af ur fyrir íþróttastarfsemina, en sömu stærð oe; eykur mjösr skortur var á slíkum fundarsal. Það hefur aukist mjög á undanförnum árum að efnt hefur verið til æskulýðsbúða á Norðurlöndunum með þátt- takendum frá öllum Norður- löndum. Hafa margir íslenzkir unglingar átt þess kost að taka þátt í þessum mótum og haft af því mikla ánægju og gagn. Framkvæmdastjórn f.S.I. hef- ur nú ákveðið að efna til æskulýðsbúða í eina viku hér á landi sumarið 1974 með alls 50 þátttakendum, 10 frá hverju Norðurlandanna. Munu æsku- lýðsbúðirnar verða í íþrótta- miðstöð ÍSÍ að Laugarvatni. Sambandsaðilar ÍSÍ munu verða látnir fylgjast með þesu máli eftir því sem undirbún- ingi þess miðar áfram. Fundarhöld með stjórnum Héraðssambanda. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hef- ur tekið upp þá nýbreytni að halda viðræðufundi með stjórnum hinna ýmsu Héraðs- sambanda, þar sem sérstaklega verða tekin til umræðu fjár- mál íþróttahreyfingarinnar á hverjjum stað svo og nokkur önnur þýðingarmikil málefni. Fyrsti fundurinn af þessu tagi var haldinn fyrir nokkru með stjórn íþróttabandalags Reykjavíkur og áformaðir eru fundir á næstunni víðsvegar um landið. Evrópuráðstefna i Vínarborg. Dagana 12. — 17. maí í vor verður haldin Evrórmráð- stefna um íþróttir með þátt- töku Austur- og Vestur Evrópuríkjanna. Er þetta fyrsta ráðstefna sinnar teg- undar eftir síðustu heims- styrjöld. ÍSÍ hefur verið boð- ið að senda fulltrúa. Það er fþróttasamband Austurríkis. sem sér um ráðstefnuhaldið í samstarfi við fulltrúa frá V-Þýzkalandi, Frakklandi, Svíþjóð og Ungverjalandi. Menningarstofnun Sameinuðu þióðanna verður verndari ráðstefnunnar. í tilkynningu um boðun ráðstefnunnar seg- ir, að henni sé einkum ætlað að vekja athygli á gjldi íbróttanna fyrir þeena nú- tímabjóðfélagsins og í því að efla frið og vináttu meðal þjóðanna. íþróttamiðstöð ÍSÍ. Á komandi sumri eru horf- ur á að íþróttamiðstöð fSÍ að Laugarvatni verði meira notuð en nokkru sinni fyrr. Vegna breytinga á lengd námstímans við íþróttakenn- araskólans fær íþróttamið- stöðin nú tveim vikum lengri tíma til ráðstöfunar en áður. Um mánaðarmótin febr. — marz var lokið við að úthluta aðstöðunni á komandi sumri o gmá gera ráð fyrir að dval- ardagar verði samtals um 3500. Nýtt fyrirkomulag á útgáfu íþróttablaðsins. Samkvæmt samningi frá 2. febrúar s.l. hefur ÍSÍ tekið upp samstarf við fyrirtækið Frjálst framtak h.f. um út- gáfu og rekstur íþróttablaðs- ins. Við þetta mun blaðið stækka um helming a.m.k. og við það skapast margvíslegir möguleikar til efnisbirtingar. Allir sambandsaðilar innan ÍSÍ eru hvattir til að fsera sér í nyt þessa auknu mögu- leika með því að koma á 17

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.