Íþróttablaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 18
framfæri við ritstjóra blaðs-
ins efni eða ábendingum um
efni, sem þeir hefðu hug á
að fá birt. Eru sambandsaðil-
ar ekki sízt hvattir til að
senda efni og myndir úr fél-
agslegri hlið starfseminnar.
íþróttir fjTÍr fatiaða.
í framhaldi af samþykkt
íþróttaþings á s.l. sumri hef-
ur ÍSÍ fyrir nokkru skipað
undirbúningsnefnd til að
vinna að frekari framvindu
málsins. Nefndina skipa Sie-
urður Magnússon frá ÍSÍ.,
formaður, Guðmundur Löve,
framkvæmdastióri Öryrkia-
bandalagsins og Trausti Sig-
urlaugsson framkvæmdastióri
Siálfsbiargar. Nefndin hefur
m.a. látið þýða leik- og
keponisreglur fyrir sund,
lyftingar, blak og bogfimi.
Verið er að afla kynningar-
efnis, svo sem kvikmynda og
skuggamynda frá Evrópu og
Bandaríkjunum. Áformað er
að senda íbróttakennara er-
iendis til að kynna sér sér-
staklega þiálfun og kennni
meðal fatlaðra. ðllum hér-
aðssamböndum innan ÍSÍ hef-
ur fyrir nokkru verið skrif-
að. og þau beðin að taka uun
viðræður við fyrirsvarsmenn
í samtökum öryrkia um fél-
agslega- og íþróttalega upp-
byggingu starfseminnar.
Dýrt er Drottins orðið.
Það getur orðið dvrt að
meiða sig við íbróttaiðkanir.
Fyrir nokkru barst Slysa-
tryggingarsjóði íþróttamanna
umsókn um bætur vegna
meiðsla sem viðkomandi
hafði orðið fyrir á 3 tönnum.
Viðgerðin kostaði röskiega 22
þúsund krónur.
Já, það var ég, sem hrmgdi út aí mistökunum með getraunaseðihnn.
Svei mér þá, íoringi, þú hefur unnið aítur fimmtíu gegn einum!
Hvermg ierðu eiginiega að þessu?
18