Íþróttablaðið - 01.02.1975, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.02.1975, Blaðsíða 6
Iþróttamenn ársins ÞAU ERU BEZT — hvert á sínu sviði ÖÐRU SINN! völdu fulltrú- ar sérsambandanna (allra nema HSÍ, eins og í fyrra), „íþróttamenn ársins“, hver í sinni grein. Greinilegt er að val þetta hefur þegar öðlast miklar vinsældir í- þróttamanna og íþróttafor- ystunnar. Hinsvegar virðast fulltrúar fjölmiðlanna sumra líta útnefningu þessa horn- auga, og vilja ógjarnan veita henni það rúm á síð- um sínum, sem flestum finnst verðugt. Hér er um að ræða út- nefningu á manni úr hverri grein íþrótta. Fulltrúar sér- sambandanna leggja mikla vinnu í að komast að niður- stöðu. Oft er valið vanda- samt, en áreiðanlega velja menn eftir beztu samvizku. íþróttablaðið telur að vart sé hægt að standa betur að útnefningunni en gert er. Að þessu sinni gaf út- gefandi Iþróttablaðsins, Frjálst Framtak h.f. fallega gripi eins og fyrr, og hlýtur hver verðlaunahafi sinn grip til eignar. íþróttablaðið óskar verð- launahöfum öllum til ham- ingju — jbp — Hans Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Vals ræðir við Jóhannes Eðvaldsson í hófinu. Tólf þeirra, sem verðlaun hlutu. Efri röð fró vinstri: Jóhann Briem fró Frjólsu Framtaki, Hjólmur, Sigurður T. Sigurðsson, Halldór, Jóhannes, Kristinn, Árni Þór, Daníel, Jón, Erlendur og Gísli Halldórsson. Fyrir framan eru þau Þórunn, Sigurður Thorarensen og Lovísa. Gísli Halldórsson flytur óvarp sitt. 6

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.