Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 4

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 4
— ÍÞRÓTTABLAÐIÐ íþróttir og útilíf Málgagn íþróttasambands íslands Ritstjórar: Sigurður Magnússon og Steinar J. Lúðvíksson Framkvæmdastjóri: Pétur J. Eiríksson Skrifstofa ritstjórnar: íþróttamiðstöðinni Laugardal Útgefandi: Frjálst framtak hf. Framkvæmdastjóri: Jóhann Briem Auglýsingastjóri: Sjöfn Sigurgeirsdóttir Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18 Símar 82300, 82302 Áskriftagjald kr. 1240 á mánuði janúar—apríl 4.960.00 Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar Prentun á kápu: Prenttækni hf. Bókband: Félagsbókbandið hf. Litgreining kápu: Korpus hf. Héraðssambönd innan ÍSI: Héraðssamband Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu Héraðssamband Strandamanna Héraðssamband Suður-Þingeyinga Héraðssamband Vestur-ísfirðinga Héraðssambandið Skarphéðinn íþróttabandalag Akraness íþróttabandalag Akureyrar íþróttabandalag Hafnarfjarðar íþróttabandalag ísaffjarðar íþróttabandalag Keflavíkur íþróttabandalag Ólafsfjarðar íþróttabandalag Reykjavíkur íþróttabandalag Siglufjarðar íþróttabandalag Suðurnesja íþróttabandalag Vestmannaeyja Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands Ungmennasamband A.-Húnvetninga Ungmennasamband Borgarfjarðar Ungmennasamband Dalamanna Ungmennasamband Eyjafjarðar Ungmennasamband Kjalarnessþings Ungmennasamband Skagafjarðar Ungmennasamband V.-Húnvetninga Ungmennasamband V.-Skaftfellinga Ungmennasambandið Úlfljótur Sérsambönd innan ÍSÍ: Badmintonsamband íslands Blaksamband íslands Borðtennissamband íslands Fimleikasamband íslands Frjálsíþróttasamband íslands Glímusamband íslands Golfsamband íslands Handknattleikssamband íslands íþróttasamband fatlaðra Júdósamband íslands Knattspyrnusamband íslands Körfuknattleikssamband íslands Lyftingasamband íslands Siglingasamband íslands Skíðasamband íslands Skotsamband íslands Sundsamband íslands Ritstjómarspjall 40 ár að baki Um þessar mundir er íþróttablaðið 40 ára, svo sem efni þess ber með sér. Fljótt á litið er þetta ekki langur tími, en þegar um er að ræða útgáfutímabil tímarits á íslandi, er um all merkan áfanga að ræða. Sannleikurinn er sá, að þótt nokkur tímarit megi finna, sem eiga jafn langa eða lengri sögu að baki, eru hin miklu fleiri, sem ekki hafa náð þessum aldri. Það eru að vísu meira en 40 ár síðan íþróttablaðið kom fyrst út. Útgáfan gekk hinsvegar á ýmsum tímum skrykkjótt og lagðist niður á köflum. Þannig hefur það verið í útgáfu fjölmargra tímarita hérlendis. En blaðiö hefur alltaf hafið sig upp úr lægðinni aftur og hefur nú um árabil staðið fastari fótum hvað útgáfuna varðar en nokkru sinni fyrr. Á lengstum tíma þess árafjölda sem liöinn er, var lítið hægt að greiða í ritlaun eða fyrir ritstjórnarstörf. Byggðist því útkoma blaðsins oft eingöngu á áhuga, hugsjónum og velvilja þeirra sem sáu um útgáfuna. Margir hafa þar lagt drjúga hönd að verki svo sem sjá má þegar litiö er yfir sögu blaðsins. Og hvert ár og tímabil bera á sinn hátt ríkan keim af viðhorfum og áhugasviðum þeirra, sem um stjórn- völinn hafa haldið. Öllum þessum aðilum skal hér þakkað fyrir þeirra ágæta fram- lag. Þáttaskil verða í fyrirkomulagi á útkomu blaðsins í ársbyrjun 1973 með samstarfssamningi, er þá var gerður við útgáfufélagið Frjálst framtak hf. Með þeim samningi var lagður grundvöllur að verulegri eflingu blaðsins. Flefur á þessu samstarfstímabili orðið um fjórföld aukn- ing áskrifenda, efnisval orðið mun fjölbreyttara og útlit og frá- gangur allur nýtískulegri en áður var. Hér verður að sjálfsögðu enginn dómur lagður á efnisgæði blaðsins. Það er hlutverk lesenda. Ritstjórnin stendur ávallt frammi fyrir þeim vanda að velja og hafna og sitt sýnist hvérjum um það hvernig til tekst. Það er hins vegar von ritstjórnar, að sá ágæti skriður, sem kominn er á útgáfu blaðsins, muni enn halda áfram að aukast, íþróttahreyfingunni og hinu fjölþætta starfi sem rekið er um allt land, til eflingar og farsældar. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.