Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 10

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 10
blaðsins í aðeins tvö ár, en sjald- an hefur íþróttablaðið verið myndarlegra og fjölbreyttara að efni, en þessi ár. Jóhann iagði m.a. leið sína á Olympíuleikana í London 1948, og skrifaði í blaðið afbragðskemmtilegar og greinar- góðar lýsingar frá leikunum. Ástæðan fyrir því að Jóhann lét af ritstjórn blaðsins var greinilega ágreiningur milli hans og blaðsstjórnarinnar, svo sem sjá má í kveðjuorðum hans til lesenda, sem birtast í desember- blaðinu 1948, en þarsegir Jóhann m.a.: „Nú hef ég því miður ekki ástæður til þess að eyða meiri tíma og vinnu í blaðið en ég hefi gert til þessa, og þegar þar við bættist s.l. sumar, að blaðstjórnin vildi ekki aðeins ráða ytra fyrir- komulagi blaðsins, heldur einnig skoðunum þess, að nokkru leyti, Jóhann Bernhard, ritstjóri 1947—1948 taldi ég mér að sjálfsögðu of- aukið við blaðið og sagði starfinu lausu frá þessum áramótum, nema gengið yrði að þeim skil- yrðum, er ég taldi nauðsynleg. Það hefir blaðstjórnin hins vegar eigi talið sér fært og hyggst því leita fyrir sér að öðrum starfs- krafti.“ En ekki er að sjá að sá starfs- kraftur hafi legið á lausu, þar sem blaðið kom aldrei út á árinu 1949. En í ársbyrjun 1950 hefst útgáfan aftur, nú undir ritstjórn hins kunna rithöfundar, Gunnars M. Magnúss. Segir Gunnar m.a. svo, er hann tekur við blaðinu: „Svo hefur ráðist, að ég taki nú við ritstjórn íþróttablaðsins. Verkefni blaðsins liggur á sviði íþróttahreyfingarinnar, en mér er ljóst, að sá vettvangur er víður til allra átta, svo að ég tel blaðinu ekki skylt að feta þröngan stíg. Orðið íþrótt er yfirgripsmikið, — það spennir yfir svið anda og efnis, þetta er hugvekja til þeirra, sem íþróttir iðka og íþróttamál- SUNDLAUGARNAR Heilsubrunnar Reykvíkinga Sumartími byrjar 15. apríl í útilaugunum. Selt er í laugarnar á virkum dögum frá kl. 7,20—20,30. Laugardaga kl. 7,20—17,30. Sunnudaga kl. 8,00—17,30. GLEÐILEGT SUMAR. íþróttaráö Reykjavíkur 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.