Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 27

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 27
Islenska landsliðið í knattspyrnu fyrir fyrsta landsleikinn sem var við Dani árið 1946. Talið frá vinstri: Ellert Sölvason, Sæmundur Gíslason, Þórhallur Einarsson, Albert Guðmundsson, Haukur Óskarsson, Jón Jónasson, Sveinn Helgason, Sigurður Ólafsson, Karl Guðmundsson, Hermann Hermannsson og Brandur Brynjólfsson, fyrirliði. Síðan kemur Sigurjón Jónsson, línuvörður, Th. Kristensen, dómari og Guð- jón Einarsson, og loks danska landsliðið. Frímann Helgason skrif- ar um fyrsta landsleik ís- lendinga í knattspymu) „Danir hófu þegar sókn, sem endaði með ágætum skalla er Hermann bjargar. Nokkru síðar gera íslendingar áhlaup á mark Dana, Sveinn Helgason kemst í dauðafæri, en skaut fyrir ofan og þar fór einasta tækifærið sem íslandi gafst í þessum leik. Þegar 5 mínútur voru af leik er dæmd aukaspyrna á ísland. Lingsaa spyrnir fyrir mark, en þar tekur á móti honum Karl A. Hansen, og spyrnir óverj- andi í mark. Næstu mínút- urnar liggur meira á íslend- ingum og sýna Danir oft sér- lega góðan leik. íslendingar gera þó strjál áhlaup en þau eru öll losaraleg og rekin áfram með löngum spymum, án þess um samleik væri að ræða. Ellert komst þó tvisvar allnærri, en skaut í annað skiptið fyrir ofan, en mark- maður Dana getur bjargað í horn. í síðari hluta hálfleiksins gera Danir mörg góð áhlaup en engin þeirra tækifæra not- uðust. Síðari hálfleikur var mun ójafnari og lá oftast á íslend- ingum. Þeir náðu aldrei tök- um á leiknum og samleik var varla að sjá.“ Uppdekningar“ við innköst eða í annan tíma voru fátíðar nema hjá öftustu vörninni. Danir náðu nú enn betri tökum á leiknum en áður, og var unun að horfa á samleik þeirra og skiptingar. Samstarf þeirra framvarð- anna, Ivan Jensen og K. Lundberg, við framherjana var framúrskarandi, enda gátu þeir truflunarlítið farið sínu fram, hvorki framverðir okkar né innherjar virtust hafa þar mikið að segja. Byggðu þeir sóknina upp með lágum, stuttum spyrnum. Það var þó ekki fyrr en 25 mín. eru af leik þegar 2. markið kemur, er það Kaj Kristensen, sem það gerir og litlu síðar gerir L. Sörensen þriðja markið með hörðu skoti.“ (Úr greininni daglegt hreinlæti — þýtt) „Þvottaaðferðin er þessi: Taktu þvottapokann í hægri hönd og legðu hann ofan á handarbak vinstri arms, sem er lyft beint fram. Strjúktu pok- ann fast upp eftir arminum, yfir öxlina og upp hálsinn að eyra. Þá er strokið aftur sömu leið niður og fram á handar- bak. Þetta er ein yfirferð. Samskonar yfirferð er fram- kvæmd 8—10 sinnum. Að þessum 8—10 yfirferðum loknum er þvottapokanum strokið með hægri hönd frá olnboga vinstri arms um hol- hönd niður vinstri síðu og að hámjöðm. Þá er aftur strokið upp síðuna um holhönd og fram að olnboga, 8—10 yfir- ferðir. Að þessu loknu er þvotta- pokanum dyfið í vatnið í þvottaskálinni skolað úr hon- um og hann laust undinn í föt- una. Þá er skipt um hönd. Þvottapokinn settur á vinstri hönd og tvær áðurlýstar strok- ur framkvæmdar. Önnur um hægri arm og öxl, háls og hægra eyra, hin frá olnboga um hölhönd, síðu að mjöðmum 8—10 sinnum.“ íþróttablaðið 1946 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.