Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Page 32

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Page 32
(Úr viðtali við Benedikt Jakobsson, landsliðs- þjálfara um Evrópu- meistaramótið í Brussel) „— Grein Torfa er stang- arstökkið, en hann var einnig skráður í langstökkið. Það hittist nú svo illa á, að þessi stökk voru samtímis, var því úr vöndu að ráða. Torfa reyndist auðvelt að komast í úrslit í báðum greinunum, en annarri hvorri varð hann að sleppa. Eftir að ég hafði athugað keppendurna í langstökkinu og stangarstökkinu taldi ég meiri möguleika fyrir Torfa í lang- stökkinu, því að til þess að ná meistarastiginu á stönginni voru litlir möguleikar, þar sem Ragnar Lundberg var annars vegar, sem í sumar hefur stokkið 4,40 metra, að vísu gat hann orðið 3. eða 4. Við ákváðum því, að hann skyldi sleppa stönginni. Honum þótti þetta að vísu leitt, en einsetti sér að beita sér því betur í langstökkinu. Þama voru reyndir keppendur, sem höfðu í sumar stokkið um og yfir 7,50 m, en Torfi áður stokkið lengst 7,25. En Torfi var nú svo ákveðinn í að sigra að hinjr Evrópumeistararnir Torfi Bryngeirsson og Gunnar Huseby. (Úr svörum við spurningu íþróttablaðsins, um eftir- minnilegar stundir á Melaveliinum) Frú Sara Þorsteinsdóttir (var lengi í úrvalsflokki ÍR í leik- fimi) „Þegar við sýndum fimleika fyrir dönsku konungsfjöl- skylduna 1921.“ Sveinn Ingvarsson, prent- myndagerðarmaður, sprett- hlaupari, Olympíufari 1936: „Minnisstæðast er mér Svíamótið svonefnda, er fram fór á vellinum, sumarið 1937. — Meðal annarra kepptu þar 5 Svíar, er allir voru glæsilegir og góðir íþróttamenn á okkar mælikvarða. Veitti ýmsum betur. Þykir mér þetta einna Sveinn Ingvarsson. urðu gjörsamlega undir og náðu ekki sínum persónulegu metum. Þetta er annað dæmi þess, að öryggi skapar styrk- leikann. Torfi varð Evrópu- meistari í langstökkinu og setti ísl. met 732 m. Þetta var hinn skemmtilegasti sigur og sá, er við þorðum ekki að búast við. Hann stökk eitt stökk 730 og annað 732 m af þeim, sem gild voru, en í undankeppninni stökk hann 7,50 m, en það var dæmt ógilt. Það er því skoðun mín, að það sé ekki af neinni heppni, þó að Torfi stökkvi bráðum 7,50 til 7,60.“ 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.