Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 43

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 43
(Úr frásögn um lands- keppni Dana og íslend- inga í frjálsum íþróttum) „Nú var annaðhvort að duga eða drepast Leikar stóðu þannig, er aðeins 4x400 metra boðhlaup var eftir, að íslendingar höfðu þrjú stig yfir. Sáu Danir sér hér leik á borði að jafna með því að vinna þessa síðustu grein. Við höfðum oft um það tal- að að setja Hilmar á 1. sprett, ef mikið væri í húfi. Var nú horfið að því ráði, enda Hörður lasinn og Hilmar fús til að hlaupa og ákveðinn í að gefa sig ekki. Hilmar fékk innri braut, en Risager, 400 m grindahlaup- arinn, byrjaði fyrir Dani. Hilmar er óvanur að hlaupa hægt og fór mjög geyst af stað. Náði hann Dananum eftir rúma 100 metra, þ.e. var þá 3,5 m á undan. Fyrir síðari beygju hljóp Hilmar feikna vel og kom langt á undan inn á beinu brautina. Síðustu 80 m hélt hann hraðanum furðu vel og lauk fullum 400 m á 49,5 sek. Var þetta mikið afrek af óvönum manni, að ekki sé minnst á þann kjark og fórn- fýsi, sem hann sýndi með því að taka að sér þetta vanda- sama hlutverk, sem orðið hefði óvinsælt ef illa hefði tekist. Svavar hljóp af stað eins og fætur toguðu og dró Kaj Hansen, sem varð 3. í 400 m hlaupinu daginn áður, lítt á hann. Svavar lauk spretti sín- um með sama öryggi og ein- beitni og venjulega og skipting þeirra Daníels tókst vel. Var nú komið að hápunkti þessa ógleymanlega sjónleiks. Daníel tifaði áfram, fremur skrefstuttur og dálítið fattur, Boðhlaupssveitin fræga, eftir hlaupið: Hilmar Þorbjörnsson, Svavar Markússon, Daníel Halldórsson og Þórir Þorsteinsson. en hinn frægi Gunnar Nielsen kom skálmandi á eftir. Eftir 200 m var Gunnar kominn á hæla Daníels og freistaði að komast fram úr. En nú van- mat hann andstæðínginn. Daníel bætti við og Daninn komst ekki fram úr, en var neyddur til að hlaupa utaná alla beygjuna, eða um 3,5 m. lengri leið. Er inná beinu brautina kom, píndi Nielsen sig framúr, en aðeins 1—2 m. Það var engu öðru um að kenna en því að hann gat ekki meira. Hlaup Gunnars var af- bragðs gott, 47,7 sek., og því óþarft að vera að „skýra“ það, með því að þyrla upp moð- reyk um togunun hans, hvers vegna hann hafi ekki hlaupið betur. Eitt dönsku blaðanna full- yrðir og ber Gunnar fyrir. að hefði hann ekki tognað (en hann á að hafa hlaupið 1/4 hlaupsins tognaður) hefði hann orðið 10 m á undan, eða hlaupið á 46,5 sek. Þetta er gort og ekkert annað. Gunnar er afbragð annarra á vega- lengdum frá 800—2000 m, en hann hvorki er né verður spretthlaupi og 46,5 sek. a.m.k. nú, skortir mikið á að hann geti náð. Þetta veit Gunnar manna best sjálfur og ég trúi ekki að hann hafi við- haft það gort, sem blaða- mennirnir lögðu honum í munn. Ég skal láta ósagt, hve al- varleg tognun Gunnars var, en það er útilokað að hann hafi kennt hennar fyrr en al- veg í lok hlaupsins og hún því ekki haft nein teljandi áhrif á úrslitin. Þórir fékk keflið 3—4 metr- um á eftir Alan Christensen, sem hefur hlaupið (1955), en hann hafði aukið forskotið á nreðan Þórirbeið Daníels. Við vorum sæmilega vongóðir með að Þóri tækist að sigra og svo fór líka. Hann náði Dan- anum eftir 200 m en beið með að fara fram úr þar til í upp- Framhald á bls. 99 Islenska landsliðið sem sigraði Dani í frjálsíþróttakeppni árið 1956 með 108 stigum gegn 102. 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.