Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 49

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 49
íþróttablaðið 1963 (Úr viðtali við Helga Daníelsson, knattspyrnu- mann) „— Margir halda því fram, að þú eigir alltaf þína bestu leiki með landsliðinu eða í öðrum stórleikjum, hverju viltu svara þessu? — Það er sennilega dálitið til í því. Það á alltaf vel við mig ef áhorfendur eru margir og „stemningin“ góð, þá er ég í essinu mínu. Einnig vil ég geta þess, að mér finnst alltaf betra að leika í allmiklum hita, það er nefnilega stundum kalt í markinu. — Minnisstæðasti leikur- inn? — Sem betur fer eru þeir nokkrir, sem ánægjulegt er að minnast, en landsleikurinn gegn Dönum í Idrætsparken 1959 ber þó hæst. Þá var gam- an og heitt í markinu, en leiknum lauk með jafntefli, 1 gegn 1 eins og flestir muna. Danir jöfnuðu er 9 mín. voru til leiksloka. — Vonbrigði? — Ekki er því að neita, að ýmsir leikir hafa valdið mér vonbrigðum, en ég var sér- staklega óánægður með fyrsta landsleik minn, sem var gegn Austurríki, hann var voðaleg- ur.“ Jón Þ. Úlafsson. stökk 2,10 metra í hástökki og er það enn íslandsmet. (Úr viðtali við Jón Þ. Ólafsson, hástökkvara) „ — Eins og flestir strákar var ég í fótbolta, stökkum og hlaupum, en áhugi minn fvrir hástökki vaknaði, þegar ég var 16 ára. Þá stökk ég 1,45 m á Þingvöllum. Ég gekk í ÍR 1957 og æfði fyrst undir stjórn Guðmundar Þórarinssonar. Stíllinn var saxið og þannig stökk ég til ársins 1959. Að vísu reyndi ég grúfuna en það gekk ekki of vel. Á jólamóti ÍR 1959, stökk ég 1,70 m og þá var Gabor kominn og horfði á mótið. Hann sagði við mig á eftir: „Ef þú vilt algerlega fara eftir mínum ráðum muntu stökkva yfir 1,90 m innan sex vikna.“ Ég þakkaði fyrir, og sagðist mundi fylgja hans ráð- um. En þetta stóðst ekki alveg hjá Gabor, því ég stökk 1,90 m eftirfimm vikur.“ Fólk kemur út vikulega. Askriftarsímar 82300 — 82302 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.