Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 59

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 59
(Frásögn íþróttablaðsins af Afmælismóti KSÍ, keppni Noregs, fslands og Svíþjóðar, skipuð leikmönnum 24 ára og yngri) „Á níunda þúsund manns komu á Laugardalsvöll 5. júlí í ausandi rigningu, en annars blíðuveðri, til þess að horfa á úrslitaleik mótsins milli Svía og íslendinga. Þeir, sem komu til að sjá ísland vinna sigur, urðu að sjálfsögðu fyrir von- brigðum, því að leikurinn tapaðist 0:2, en þeir sem komu til þess að sjá skemmtilegan knattspyrnuleik og duglega baráttu okkar manna, þurftu ekki að verða fyrir vonbrigð- um, þótt sigurinn hefði að vonum orðið sætari. Ekki verður annað sagt, en að íþróttablaðið 1967 óheppni nokkur hafið verið yfir íslenska liðinu, stangar- skot voru nokkur og meiðsli liðsmanna, sem ekki var hægt að rekja til hörku Svíanna, en þeir léku áberandi fast og oft á tíðum ólöglega, svo að meiðsli Ársæls og Hermanns má al- gjörlega skrifa á þeirra reikn- ing. En það, sem fyrst og fremst olli ósigri íslenska liðs- ins, var frábær markvarsla Ulfs Blomberg í sænska markinu, hann varði hreint og klárt yfirnáttúrlega á stund- um. Mörk Svíanna skoruðu Arvidsson á 43. mín. (knötturinn breytti reyndar stefnu á íslenskum varnar- manni rétt á marklínu, svo að Sigurði, sem annars var rétt staðsettur, tókst ekki að ná honum) og Cronqvist á 55. mín. Og þannig sigruðu Svíar með 4 stigum og mjög verð- skuldað í þessu afmælismóti KSÍ, sem tókst á alla lund vel og skemmtilega og sýndi, að íslensk knattspyrna getur átt bjarta daga framundan, ef ungu mennirnir, sem náðu öðru sæti í mótinu, halda áfram á sömu braut.“ Unglingalandsliðsmenn hlaupa til leiks. Fremstur fer Magnús Torfason, fyrirliði liðsins. Torfi Bryngeirsson — lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna. (Úr viðtali við Brynjólf Ingólfsson, ráðuneytis- stjóra, fyrrverandi for- mann FRÍ) — „Og lokaspurningin: Hver er þér nú eftirminnileg- astur persónuleiki úr hópi íþróttamanna á þessu 20 ára tímabili? — Það eru nú ákaflega margir ágætis menn í þessum hópi, en eftirminnilegastur, og er ég fljótur að svara því, er Torfi Bryngeirsson. Hann er langeftirminnilegasti maður, sem ég hef verið með í svona ferðalögum. Hann er mjög óvenjulegur maður og á marg- an máta. Hann gerði ekki miklar kröfur til líkamlegra þæginda, matar eða mjúkra rúma og því um líks eða reglu- legs svefns. Honum þótti það vera hégómi að vandræðast yfir því, þótt eitthvað væri ekki upp á það besta, sem margir íþróttamenn eru ákaflega við- kvæmir fyrir. Einu sinni próf- aði hann, hvort hann væri hæl- brotinn, með því að stappa niður í jörðina, og hann hafði þessa skemmtilegu venju líka, að hann var ekki hræddur við neina útlendinga, en gekk i kringum þá og tautaði með sjálfum sér, að þeir gætu ekki neitt, og þá vantaði alla hörku. Það var mikill víkingur í hon- um.“ 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.