Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 75

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Síða 75
(Svavar Markússon segir frá þátttöku sinni í OL í Róm 1960) — Þá erum við komnir að olympíuárinu 1960? — Já, og mikið var æft veturinn á undan. Veður var þó slæmt þennan vetur og óhag- stætt að hlaupa úti, en félagi minn, Kristleifur Guðbjöms- son æfði með mér og segja má að félagsskapurinn við hann hafi gert það mögulegt. Tak- markið var að komast til íþróttablaðið 1976 — Keppendur í mínum riðli voru margir eða um 15 talsins. Það var gífurlegur hiti, þegar hlaupið fór fram eða um 40 stig. Ég hélt mig framarlega mestallt hlaupið, en þegar 200 metrar voru í mark fannst mér allir kraftar þrotnir og að mínu áliti gekk ég síðustu 100 metr- ana og vissi varla af mér. Ég Alfl 1 SvavarMarkússon sigrar ÍRudolfHabighlaupinu, en þar voru meðal keppenda margir af bestu millivegalengdahlaupurum heims. Rómar og baráttan við lág- markið hófst fljótt. Fyrsta stórmótið var sex-landakeppni í Osló og þar náði ég lágmark- inu, hljóp 1500 metrana á 3:47,8 mínútum og jafnaði ís- landsmetið. — Hvernig gekk síðan í Róm? varð að fá súrefni eftir hlaupið og var lengi að jafna mig. Tíminn í hlaupinu var mér nánast aukaatriði, ég hélt að hann hefði verið lélegur og frétti því ekki af honum fyrr en síðar um kvöldið að það hefði verið mettími, 3:47,1 mínútur, met sem stóð í tæp 16 ár. Olympíu- þátttakan var ævíntýri Fyrirsögn að viðtalinu við Svavar Markússon. — Þú lagðir ýmsa fræga kappa af velli í þessu hlaupi minnir mig? — Já, því er ekki að neita t.d. var Valentin helsta verð- launavon A-Þjóðverja næstur á eftir mér, hann var sá þekkt- asti að mig minnir. — Þú hættir fljótlega keppni eftir Olympíuleikana, hvað kom til? — Veturinn 1960—1961 æfði ég vel, en var alltaf þreyttur, náði mér aldrei vel á strik. Um haustið hætti ég al- veg og varð að gangast undir uppskurð. Það tók mig marga mánuði að ná mér til fulls, þannig að ekkert varð úr því að ég byrjaði aftur. Ef allt hefði verið eðlilegt er eins víst að ég hefði haldið áfram í 2 til 3 ár í viðbót, aldurinn var ekki hár, aðeins 26 ár.“ (íþróttablaðið heimsækir „íslenskar getraunir“) Ólafur Jónsson, gjaldkeri Getrauna var önnum kafinn við uppgjör meðan íþrótta- blaðið spjallaði við Sigurgeir Guðmannsson. Hann sagði, að afrakstur vikunnar væri um 800 þúsund krónur. — Það eru alltof fáar vikur sem ná milljóninni nú orðið, sagði hann. Ólafur sagði að bestu söluvikurnar væru frá byrjun nóvember og fram í miðjan desember og hefði svo verið allt frá upphafi. — Þegar fer að birta, eins og núna, dregur verulega úr sölunni, sagði hann. Þeir Ólafur og Sigurgeir voru sammála um að reynslan sýndi að ekki þýddi að reyna að vera með aðra leiki á get- raunaseðlinum en úr ensku knattspyrnunni. Hér áður fyrr var reynt að nota leiki dönsku og sænsku knattspyrnunnar og leiki íslensku knattspym- unnar á getraunaseðlana eftir að keppnistímabilinu í Eng- landi lauk, en áhuginn á slík- um seðlum var nánast enginn. Er þetta mjög á annan veg farið en víðast annars staðar. Þannig reyna Danir í lengstu lög að nota innlenda leiki á getraunaseðla sína. í Noregi hefur reynslan hins vegar verið mjög svipuð og hér, — ensku knattspyrnuleikirnir eru langvinsælastir og salan dettur niður úr öllu valdi strax og farið er að nota leiki innanlands á getraunaseðl- ana.“ 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.