Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 79

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 79
dimmir dagari (Úr grein um heims- meistarakeppnina í hand- knattleik í Danmörku: „Fjórir dimmir dagar.“) „25—22 sigur Spánverja yfir íslendingum er staðreynd, úrslit sem lengi munu í minn- um höfð, er rætt verður um ís- lenska landsliðið. Líklega er ekki ósanngjamt að líkja þeim úrslitum svo og 14—21 tapinu gegn Dönum við 14—2 ósigur íslenska knattspyrnulandsliðs- ins gegn Dönum á dögunum. Það voru hnípnir blaða- menn, sem stóðu á ganginum fyrir framan búningsklefa ís- lensku leikmannanna, en við vissum líka að fyrir innan væru hnípnir menn. Enginn blaða- (Úr viðtali við Jóhann Inga Gunnarsson, lands- liðsþjálfara í handknatt- leik) „— Að lokum Jóhann Ingi. Fáir þú frið með íslenska landsliðið í fjögur ár og náir því fram sem þú ætlar þér, hvar verðum við þá staddir árið 1982? — Það liggur náttúrlega fyrir að ég fæ aldrei það sem ég myndi helst kjósa mér í sambandi við aðstöðu og mannanna vildi verða fyrstur til að ganga inn og þá kom upp sú hugmynd að biðja um blaðamannafund með Janusi og Birgi, Geir, Axel og fyrir- liðanum Jóni H. Karlssyni. í fyrstu fengum við þau svör að tveir hinir fyrstnefndu vildu ekki tala við fjölmiðla, en er við höfðum í rólegheitum bent mönnum á hvemig það myndi líta út heima, urðu þeir við beiðni-okkar. Við fengum inni fyrir þennan fund í litlum upphit- unarsal, þar sem ekki var að finna borð eða bekki og því var það að Janusi og Birgi var stillt upp við vegg, ef svo mætti að orði komast, en blaðamenn stóðu fyrir framan þá.“ annað slíkt. Ég breyti ekki þeim sem ráða í þeim efnum. Ég vil að við setjum okkur raunhæft markmið og er þeirrar skoðunar að það hefði átt að vera keppikefli íslend- inga í síðustu heimsmeistara- keppni að komast í 9.—12. sæti keppninnar og ná þar sem bestum árangri, t.d. 9. sæti. Það er það markmið sem ég tel raunhæft fyrir keppnina 1982. Formaður tækninefndar al- þjóða handknattleikssam- Jóhann Ingi Gunnarsson. bandsins sagði við mig, að það væri útilokað fyrir íslendinga að gera kröfu til þess að lið þeirra væri eitt af átta bestu, — við getum ekki staðist „austantjaldsþjóðunum“ snúning, nema með gjör- breyttu kerfi og það mun ekki breytast að ráði, á hverju sem gengur. Kunst sagði að það hefði verið hálfgerð þjóðar- sorg í Rúmeníu, vegna þess að lið þeirra lenti í 7. sæti á HM. Hér hefði það næstum jafngilt heimsmeistaratitli hefðum við Hnípnir ísienskir blaðamenn bíða eftir blaðamannafundinum: náð því.“ Ingvi Hrafn, Ágúst, Hallur og Björn. ________ 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.