Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 85

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Qupperneq 85
Vertíðin hafin IA Miklar hræringar hafa átt sér stað uppi á Skaga. Liðið hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku á leikmönnum og hafa alls 6 leik- menn skipt um félag eða lagt skóna á hilluna. Jón Alfreðsson er hættur að sparka og einnig þeir Jóhannes Guðjónsson og Andrés Ólafsson. Sveinbjörn Hákonar- son leikur nú í Svíþjóð, Matthías Hallgrímsson hefur gengið í Val og Jón Þorbjörnsson í Þrótt. Til liðs við Skagamenn koma ungir og ferskir strákar úr yngri flokkunum og einnig Júlíus Júlíusson frá Grindavík. En Skagamenn láta ekki deigann Jón Alfreðsson, einn traustasti leikmaður Skagaiiðsins um árabil mun leggja skóna á hilluna. Hörður Helgason, verður að- stoðarmaður Kirbys í sumar, og á hann mun vafalaust reyna tölu- vert, þar sem Kirby hefur ýmsum hnöppum að hneppa með lið sitt, Halifax. Eftir glæsilegan keppnisferil með ÍA, hefur Matthías Hallgrímsson nú haft búningaskipti og mun leika í Valsbúningnum í sumar. síga eins og þeir sýndu í Litlu Bikarkeppninni, en þeir unnu þá keppni svo sem kunnugt er. Við þjálfun liðsins hefur tekið enginn annar en George Kirby en hann gerði Skagamenn að ís- landsmeisturum árin 1974, ’75 og '11 og bikarmeisturum 1978. Þangað til hann kom sá Hörður Helgason um þjálfun hópsins og hann mun verða Kirby innan- handar um stjórnina í sumar. „Það er stórkostlegt að vera búinn að fá Kirby til baka og ég held að hann sé besti erlendi þjálfarinn í landinu. Við höfurn æft vel fyrir þetta mót og það er gott hljóð í okkur þrátt fyrir miklar mannabreytingar. Við höfum lent í slíku áður en samt sem áður er á brattann að sækja,“ sagði Jón Gunnlaugsson, hinn gamalreyndi knattspyrnukappi. ÍBK Það lið, sem missir einna mestan mannskap af 1. deildar- félögunum, eru Keflvíkingar. Svíar hafa svo sannarlega gert strandhögg í herbúðir þeirra því að hvorki fleiri né færri en 5 fastamenn í liðinu síðasta sumar hafa flutt sig til sænskra félaga. Það eru þeir Þorsteinn Ólafsson, Sigurður Björgvinsson, Einar Ásbjörn Ólafsson, Rúnar Georgsson og Sigurbjörn Gústafsson. Þar fyrir utan er Sigurður Björgvinsson, einn hinna ungu leikmanna ÍBK-liðsins sem fór til Sviþjóðar. 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.