Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Page 97

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Page 97
of lítil, þeir horfa ekki á markið þegar þeir ógna, — hver einstakl- ingur nær því ekki að nýta tæki- færi sín. Hver og einn einstakur leikmaður verður að skoða möguleika sína á því að skora í hvert skipti sem hann ógnar. Ef að færi er ekki til staðar leikur hann knettinum áfram til næsta manns. Valur lætur knöttinn ganga, en þeir horfa ekki á markið. langtímunum saman." Valur náði að laga stöðuna svolítið áður en sænsku dómar- arnir Carl Olov Nilson og Lars Eric Jersmyr flautuðu til leiks- loka. Grosswallstad tryggði sér Evrópumeistaratitilinn annað árið í röð með því að sigra í leiknum 21—12. Að leik loknum afhenti Curt Wadmark sigurvegurunum bikarinn og aðdáendur þeirra í Olympíuhöllinni í Munchen ætl- uðu beinlínis að springa af fögn- uði. Spor Valsmanna til búnings- herbergisins voru þung. Þeir höfðu ætlað að gera mun betur. Horvat sagði eftir leikinn: tfosiuhu ÚTSÖLUSTAÐIR: Akranes: Bjarg hf. Borgarnes: Kaupf. Borgfj. Bolungarvík: Verzl. E.G. (safjörður: Straumur s.f. Hvammstangi: Verzl. S.P. Blönduós: Kaupf. Húnvetninga Sauðárkrókur: Kaupf. Skagfirðinga Akureyri: Vöruhús KEA Hljómver h.f. Húsavík: Kaupf. Þingeyinga Egilsstaðir: Kaupf. Héraðsbúa Ólafsfjörður: Verzl. Valberg Siglufjörður: Gestur Fanndal Hornafjörður:KASK Hvölsvöllur:Kaupf.Rangæinga Vestmannaeyjar:Kjarnihf. Keflavík:Duus. Stórfallegt hljómflutnlngstækl á elnstaklega góðu verðl Allt í einu tæki: Stereo-útvarp, Cassettusegulband, plötuspilari og 2 stórir hátalarar. Magnarinn er 44 wött. Tveir hátalarar eru í hvorum kassa. Stór renndur 30 sm. plötudiskur. Útvarpið er með langbylgju, miðbylgju og FM stereo. RcO selktor. Komið og skoði þetta stórfallega tæki og sannfærist um SM 2850. Toshiba-tækið er ekki aðeins afburða stílhreint í útliti heldur líka hljómgott. SM 2850 gefur yður mest fyrir peningana. S-laga armur Magnetfsk hljóðdós EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A Sími 1-69-95 — Reykjavík SM-2850 Stereo-samstæöan Verð ca. kr. 374.300.- 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.