Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Qupperneq 11

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Qupperneq 11
STARFSSTÚLKUR ÍÞRÓTTASAMBANDS ÍSLANDS Gígja Árnadóttirstarfsmaðurá skrifstofu ÍSÍ: ,,Líkaralveg Ijómandi vel að vinna hér. “ ,,Ég fylgist betur með íþróttum eftir að ég byrjaði að vinna hér á skrifstofunni," segir Elínborg Magnúsdóttir sem vinnur á skrifstofu ÍSÍ. Edda Jónsdóttir: „Ég veit ekki hvort ég get sagt að áhuginn fyrir íþróttum hafi aukist hjá mér eftir að ég byrjað að vinna hér. Bömin mín eru í íþróttum og ég veit ekki nema að ég viti meira um íþróttir en áður. Ég syndi alltaf öðru hverju og einnig hef ég farið í leikfimitíma. Ég er bú- inn að vinna hér í rúmt ár og mér líkar þetta mjög vel. Það er mjög gaman að vinna hér og starfsfólkið er alveg frábært.“ Elínborg Magnúsdóttir: „Ég hef aldrei æft í þóttir allavega ekki með neinu félagi og á ekki von á því að það breytist með tímanum. Ég fer stundum í sund og á skíði þeg- ar ég get en ég stunda ekki þessar greinar með keppni fyr- ir augum. Ég er búin að vinna fyrir ÍSÍ í eitt og hálf ár og líkar mjög vel hér. Ég get ekki sagt að áhuginn hafi aukist á íþróttum hjá mér eftir að ég byrjaði að vinna hér en ég get sagt að ég fylgist betur með en ella.“ Gígja Árnadóttir: „Ég byrjaði að vinna hér í september 1977 og mér líkar þetta alveg Ijómandi vel. Að- staða hér er mjög góð og starfsandinn er sérstakur. Ég hef nokkuð stundað íþróttir sjálf. Mest hef ég verið í badminton en einnig farið á skíði þegar tækifæri hefur gef- ist. Áhuginn fyrir íþróttum hefur alltaf verið fyrir hendi en ég held að hann hafi aukist eftir að ég byrjaði að vinna hér. Þá á ég við almennings- íþróttir.“ 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.