Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 18

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 18
Hinir útvöldu eru fáir en þorrinn er ekki Kevin Keegan — sá launahæsti í Englandi. ofsæll af laununum S.I. haust keypti Man- chester City hinn efnilega leikmann Kevin Reeves frá Norwich City og greiddi fyrir hann 1.250.000 sterl- ingspund. Samningur sá er félagið gerði í leiðinni við Reeves gildir til fjögurra ára, þannig að félagið verð- ur að greiða um 90.000 krónur fyrir hvem leik sem Reeves leikur með því á þessu árabili, og er þá ekki reiknað með að hann missi einn einasta leik úr vegna meiðsla eða annarra atvika. Steve Daley sem Man- chester City keypti frá Úlf- unum fyrir 18 milljónir króna var meira að segja ódýrari, ef þessi útreikning- ur er notaður, þar sem samningurinn sem gerður var við hann var til átta ára. f sinn hlut fyrir samninginn við Manchester City fékk Reeves um hálfa aðra mill- jón króna, en sú hefð hefur skapast að leikmenn fá 10% af samningsupphæð milli félaganna, nema að hann óski sjálfur eftir sölu, þá fær hann ekki nema 5%. Það virðist hrein heimska hjá félögunum í Englandi að eyða eins miklu í leikmannakaup og þau gera, en fyrir því eru margar ástæður. Ein er sú að það er nán- ast útilokað fyrir félögin að safna peningum, eða leggja fjármuni í að endurbæta velli sína og eignir. Skattar á knattspymufélög eru gífurlegir, og segja fram- kvæmdastjórar þeirra að það jafngildi sjálfsmorði að sýna rekstrarafgang. Því sé um að gera að kaupa leikmenn og standa í spákaupmennsku á þeim vett- vangi, en af slíkum viðskiptum þarf enga skatta að greiða. Og það hefur líka verið bent á að þótt sögur gangi um himinháar sölur leikmanna félaganna á milli, þá sé í mörgum tilfellum um reikningsviðskipti milli fé- laganna að ræða. Aldrei eru greiddir neinir peningar, heldur 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.