Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 34

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 34
Auglýsti dekk en datt úr keppninni vegna dekkjaskorts! Það fer ekki á milli mála að mikil gróska er í bíla- íþróttum á íslandi um þess- ar mundir. Hvert öku- íþróttamótið af öðru er haldið, og nýlega var brotið blað í sögu íslenskra bíla- íþrótta er íslendingar kepptu í fyrsta sinn í ralli erlendis, við allgóðan orð- stír. Til þess að fræðast nánar um starfsemi bíla- íþróttamanna tók íþrótta- blaðið Birgi Þór Bragason, formann Bifreiðaíþrótta- klúbbs Reykjavíkur tali í skrifstofu klúbbsins í Hafn- arstræti, og lá þá beinast við að spyrja Birgi fyrst, hvenær hann hefði hafið afskipti af bflaíþróttum. Birgir Þór Bragason, formaður Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur. Brosandi formaður— á fullri ferð írallí — Ég var búinn að ætla mér lengi að fara út í bílaíþróttim- ar, en af því varð ekki fyrr en í Vísis-Rallinu 1978. Ég átti fyrst bíl með móður minni, og hún var ekki alveg á því að ég færi að aka honum í rallmót- um, og var það ekki fyrr en ég eignaðist eigin bíl, að ég byrj- að að keppa. Foreldrar mínir voru ekki hrifnir af þessu til- tæki, en þeim hefur nú snúist algjörlega hugur og það er varla haldið rall lengur sem þau fylgjast ekki með. Það má geta þess til gamans að í Vísisrallinu var bíllinn sem ég var á þakinn auglýs- ingum frá dekkjafyrirtæki hér í borg, en ég datt út úr keppn- inni vegna þess að mig vantaði varadekk. Én ári seinna komst ég að því að rétt hjá staðnum þar sem ég stoppaði var rót- gróið dekkjaverkstæði. Þar voru þeir með stóran lager af sömu dekkjum og ég notaði! Ég hóf svo félagsstörf hjá BIKR árið 1980. Málin snér- ust þannig að þegar ég datt út úr Vísisrallinu, fyrstur kepp- enda, bauð ég mig fram til sjálfboðavinnu. Vann ég þá 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.