Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 60

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 60
Tommy Smith kynnir ,,Liverpool-fjölskylduna“ fyrir fréttamönnum á An- field Road, nokkrum dögum fyrir úrslitaleik félagsins við Arsenal á Wembley árið 1971. Þá varhann fyrirliði liðsins. bandi við minningarleik minn með Liverpool. Slíkan leik fá leikmenn ekki nema einu sinni á ferli sínum, og ég var sérstaklega heppinn þegar kom að mínum leik. Liverpool var þá nýlega bú- ið að vinna Evrópubikarinn í Róm, og þar hafði ég skorað mark. Allt virtist í lukkunnar velstandi, en þegar við komum heim til Liverpool og fólkið var að fagna okkur fyrir framan Walker-listasafnið hrópaði Hughes til viðstaddra: „Liver- poolliðið er stórkostlegt, en í Everton eru aumingjar.“ Það vildi nú svo til að margir vinir mínir voru áhangendur Everton og mikill metnaður er milli þess- ara tveggja félaga. En þegar við komum heim frá Róm með Evr- ópubikarinn virtist þessi rígur vera gleymdur. Á leið okkar stóð fjöldi fólks í bláum búningum Everton og fagnaði okkur. Því fannst þetta ekki bara vera sigur Liverpool-liðsins, heldur allrar borgarinnar. Emlyn eyðilagði allt með þessum orðum sínum. Strax og ég kom heim byrjaði síminn að hringja. Fólk hafði í hótunum við mig, og lýsti yfir því að það myndi ekki koma á kveðjuleikinn minn. Ég hefði getað slegið hausinn á Hughes niður í maga. Og svo þegar Liverpool mætti FC Brúgge í úrslitaleik í Evrópu- bikarkeppninni á Wembley sauð að lokum upp úr milli okkar. Ég var nýlega búinn að brjóta á mér tá og gat því ekki leikið. Var auðvitað miður mín af vonbrigð- um. Eftir leikinn frétti ég að Em- lyn hefði verið að gera grín að mér, svo ég haltraði að borðinu hans í veislunni eftir leikinn og ságði honum mína meiningu. Hughes virtist falla þetta illa, og elti mig að borðinu mínu á eftir, sennilega til að ræða málið frek- ar. En það var þá, sem Susie, konan mín, setti punktinn yfir i- ið með því að rísa á fætur, steyta hnefann að Hughes og segja: „Farðu, áður en þú verður drep- inn.“ Mi mest selda tímaritió 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.