Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 65

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 65
A útivelli mmm Maradonna hugsar vel um fdlkið sitt Velgengni argentínska undrabamsins Diego Mara- donna í knattspymunni hefur komið sér vei fyrir fjölskyidu hans. Maradonna er kominn af stórri og fátækri fjölskyidu, en lífsafkoma hennar hefur gjör- breyst eftir að Maradonna komst svo í sviðsljósið sem raun ber vitni. Þegar Mara- donna héit upp á tvítugsaf- mælið sitt keypti hann geysi- stórt einbýlishús í Buenos Aires fyrir f jölskyldu sína. Það var ekki nóg með að foreldrar hans og afar og ömmur flyttu í þetta hús heldur einnig nokkrir náskyldir ættingjar. Þama er Maradonna með systkinum sínum og móður, þegar fjöl- skyldan var að undirbúa flutn- inga í nýja húsið. Seppi er húsbdndahollur Gordon Cowans leikmaður með Aston Villa, er fremur smávaxinn og grannur, en svo snar í snúningum og lipur, að félagar hans kalla hann oft Mikka mús. Cowans er mikill dýravinur og á bæði hunda og ketti, en uppáhaldsdýr hans er geysistór hundur, sem kallaður er Barron. Cowan hefur hann með sér á allar æfingar hjá Aston Villa og seppi fylgist þolinmóður með húsbónda sínum. Einstaka sinnum urrar hann og sýnir tennumar, þegar honum finnst þjarmað að Cowans á vellinum og því þykir vissara að hafa hann bundinn. Engir em eins ákafir unn- endur knattspymuíþróttarinn- ar og Liverpool-búar og þá sérstaklega þeir sem fylgja Liverpool FC að málum. Einn áhangenda félagsins heitir Ray Morris, og er hún rösklega tvítug að aldri. Hún fer á hvem einasta leik sem Liverpool leikur, sama hvort þeir eru í Englandi eða erlendis. Til þess að sýna áhuga sinn á málefn- um félagsins, hefur hún látið „tattóvera“ mynd af Anfield Road, heimavelli Liverpool á bak sitt, auk mynda af Bob Paisley, framkvæmdastjóra Liverpool og Kenny Dalglish, aðalstjömu liðsins. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.