Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Qupperneq 67

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Qupperneq 67
Á útivelli Mukhina bundin við hjólastólinn ævilangt Það brann sem brunnið gat Það má með sanni segja að ítölsku rallökumennimir Mario Melani og Luigi Franchenschini hafi orðið að aka eins og þeir væru með eld í afturendanum. Það munaði nefnilega litlu að svo færi í bókstaflegri merkingu. Þegar þeir voru að keppa í Monte- Carlo kappakstrinum kviknaði í afturenda bíls þeirra, og það var á síðustu stundu sem þeir komust út úr bílnum, sem brátt varð alelda og ekki varð við neitt ráðið. Brann allt sem bmnnið gat í bílnum. Skömmu fyrir Olympíuleik- ana i Moskvu slasaðist Elena Mukhina, hin frábæra sovéska fimleikastúlka mjög alvarlega á æfingu. Um tíma bárust fréttir um að hún væri látin, en þær voru síðan bornar til baka af Vladimir Popov, blaðafull- trúa Olympíuleikanna. Margir töldu að ummæli hans væru ekki sönn, þar sem enginn fékk að hitta Mukhinu, né sjá hana. En nýlega sendi sovéska fréttastofan TASS úr frétta- myndir af Elenu Mukhina, sem tekur af öll tvímæli. En þessi frábæra íþróttakona er nú í hjólastól og mun sennilega verða bundin við hann til æviloka. Elena Mukhina er nú átján ára. Hún náði frábærum árangri í fimleikum á stuttum ferli sínum sem íþróttamaður og varð t.d. heimsmeistari árið 1979. Flestir áttu von á því að hún yrði einnig Olympíu- meistari, en á æfingu skömmu fyrir leikana datt hún og háls- brotnaði. Allen setti nýtt leikjamet Paul Allen, sem er yngsti leikmaðurinn sem til þessa hefur tekið þátt í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu — var aðeins 17 ára þegar hann leik með West Ham United í úrslitaleiknum við Arsenal í fyrra — hefur nú sett annað met. Hann hefur leikið 19 unglingalandsleiki fyrir England, eða fleiri en nokkur annar. Eldra metið átt Bobby Moore, sem lék 18 unglingalandsleiki á á sínum tíma. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.