Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 69

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 69
Á útivelli Borg seldi Volvoinn Þegar Bjöm Borg sigraði í tenniskeppni þeirri sem nefnist „The Masters“ fékk hann Volvo-bifreið, auk annars í verðlaun. Borg varð þó að selja Volvo-Inn hið snarasta, þar sem hann hefur skuldbundið sig til þess að aka aðeins um á Saab-Turbo. hiti leikvanginn. Dómarinn stöðv- aði þá leikinn, og lét tilkynna í hátalarakerfið að ef áhorfend- ur hættu þessu ekki myndi hann flauta leikinn af. Og það var sem við mannin mælt. Áhorfendur espuðust um allan helming, og þegar dómarinn lét sjá sig aftur úti á vellinum rigndi yfir hann grjóti, og fékk lögregla sem kvödd hafði verið á vettvang ekki við neitt ráðið. Átti dómarinn fótum fjör að launa og komst ómeiddur inn í búningsklefann. Áhorfendur vom þó ekki á því að láta hann sleppa svo billega og biðu eftir honum. Varð dómarinn að fá öfluga lögregluvernd til þess að geta komist frá leikvellin- um. Á efstu myndinni sést Lipka, númer átta skora, á miðmyndinni þyrpast leik- menn Möltu að dómaranum og mótmæla, en dómarínn lét ekki segjast, og þá byrjaði ballið. Á neðstu myndinni sést dómarínn hlaupa sem fætur toga inn í búningsherbergið, en áhorfendur fylgja honum á eftir með grjót og tómar flöskur í höndunum og lög- reglan fær ekkert að gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.