Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Page 21

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Page 21
Það duga stundum engin vettlingatök á óeirðaseggina á knattspyrnuvöllunum. íþróttir eru ekki bara leikur, stundum eru þær barátta upp á líf og dauða Margir hafa orðið til þess að leggja áherslu á að ekki beri að blanda íþróttum og stjómmálum saman. Þær raddir urðu hvað há- værastar fyrir Olympíuleik- ana í Moskvu sumarið 1980 þegar margar þjóðir kusu að sitja heima til þess að mót- mæla innrás Sovétmanna í Afgahnistan. Töldu margir að leikarnir í Moskvu yrðu vegna þessa svanasöngur Olympíuleikanna, en sem betur fer kom á daginn að Olympíuhugsjónin er það sterk að hún mun lifa þessa atlögu, eins og margar aðrar 21

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.