Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 67

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 67
A útivelli Rúbbí- köppum þykir sinn fugl fagur „Þetta er þér rétt í rass rek- ið“ segir gamalt íslenskt orð- tak, sem virðist eiga vel við þessa íþróttakappa, sem takast þama á um knöttinn í rúbbíleik sem fram fór í Englandi fyrir skömmu. Á ýmsu gengur í þessum leikjum, og fyrir þá sem ekki þekkja íþróttina virðist hún vera eintómt hnoð og áflog. En rúbbíkapparnir eru ekki aldeils á sama máli og segja aðrar íþróttir vera hrein- an hégóma á borð við íþrótt sína. Bandaríski tennisleikarinn John McEnroe er einkar skapmikill og ófeiminn við að láta í Ijós álit sitt á mönnum og málefnum. Hvað eftir annað hefur hann fengið áminningar og sektir fyrir tiltæki sín á tennisvöllunum, en þegar hann snéri sér að dómurunum og línuvörðunum í leik sem hann átti í á móti Bandaríkjunum fyrr í vetur og hreinlega „ull- aði“ á þá, var þeim háu herrum nóg boðið og ráku John McEnroe úr keppninni. Mál hans var síðan sent bandarísku tennisaganefndinni til um- fjöllunar, og kann svo að fara að McEnroe verði settur í lengra eða skemmra keppnis- bann fyrir þetta dónalega til- tæki sitt. John McEnroe var dæmdur í sekt 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.