Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 34

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 34
Alfreð Þorsteinsson nýskipaður formaður Unglinganefndar íþróttasambands íslands. Það þarf ekki að kvarta um verkefnaskort — segir Alfreð Þorsteinsson formaður unglinganefndar ÍSI „Unglinganefnd íþrótta- sambands íslands var form- lega stofnuð síðastliðið haust. Ýmis konar ungl- ingastarfssemi hefur oft komið inn á borð til ISÍ og því þótti ráðlegt að stofna sérstaklega Unglinganefnd til að annast þe$si verkefni,“ sagði Alfreð Þorsteinsson formaður Unglinganefndar ÍSÍ í stuttu spjalli við íþróttablaðið fyrir stuttu. Nefndin er skipuð þremur mönnum en auk Alfreðs eiga þeir Eggert Jóhanns- son og Höskuldur Goði Karlsson sæti í nefndinni. „Verkefni nefndarinnar eru mörg og margvísleg,“ sagði Alfreð og hélt áfram: „Nefna má tvö meginverkefni. Annars vegar samnorræn verkefni. Þá er aðal- lega átt við unglinganámskeið margs konar og einnig uglinga- búðir og fer þessi starfsemi fram til skiptis á Norðurlöndunum. Hins vegar má nefna eitt aðal- verkefnið varðandi íþróttastarf- semi hér heima en það er að gefa ungum þjálfurum tækifæri á að auka menntun sína og styrkja þá til þjálfaranámskeiða erlendis og í ár höfum við ráðgert að styrkja þrjá þjálfara til utanfarar en hver styrkur er 4 þúsund nýjar krón- ur.“ Dómaramálin í yngri flokkunum Er eitthvað sérstakt á döfinni alveg á næstunni? „Já það má segja það. Við ætl- Framhald á bls. 68. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.