Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Page 45

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Page 45
Hverju spá leikmenn Ar jafnara HREPPA TITILINN? y'/Æ0.h Þegar þetta er skrifað er íslandsmótið í knattspyrnu í þann veginn að hefjast. Al- mennt er það álit manna að mót þetta muni verða hið skemmtilegasta og ógjöm- ingur sé að spá um úrslit. Mikið hefur verið um fél- agaskipti leikmanna og sum félögin vart þekkjanleg frá frá síðasta móti. Það ætti að geta gert mótið enn skemmtilegra en ella. Það á sér nú stað í annað sinn í sögu knattspymunnar á íslandi að tvö lið frá Ak- ureyri leika í 1. deildinni í sumar. Þetta á örugglega eftir að setja skemmtilegan svip á mótið og þrátt fyrir að flestir knattspyrnuunnendur ætli þessum liðum erfitt hlutskipti í sumar, verður að hafa það í huga að Þeir Norðanmenn eru þekktir fyrir allt annað en að gefast upp þrátt fyrir sterkan mót- vind. Hér á eftir verður rætt við einn fulltrúa frá hverju 1. deildar liði um komandi ís- landsmót og þeir látnir spá um úrslit. Samtölin fara hér á eftir. Sjá næstu síður 45

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.