Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 61

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 61
A útivelli Bonhof æfir sig Rainer Bonhof er mikill áhugamaður um líkamsrækt og hefur lyftingatæki í kjallar- anum hjá sér. Hann virðist þó eiga langt í land með að ná kappanum sem myndin er af á veggnum hjá honum. Nautið hafði betur Bandaríska fréttastofan UPI valdi meðfylgjandi mynd sem „íþróttamynd ársins 1980“. Hún var tekin í Mexico, og sýnir nautabanann Edmundo Nolina lúta í lægra haldi fyrir keppinaut sínum. Meiddist Nolina illa þegar nautið setti homið i rassinn á honum, og stoðaði lítt þótt fé- lagi hans næði góðu taki á hala nautsins. Þeim sem illa er við nautaat og telja þetta ekki til íþrótta höfðu hins vegar litla samúð með Nolina og sögðu honum væri þetta rétt í rass rekið. Fékk verðlaun fyrir drengskap Vestur-þýska stórblaðið Bild Zeitung heiðraði nýlega heimsmeistarann í hnefaleik- um þungavigtar, Larry Holmes og færði honum forkunnar- fagran verðlaunagrip að gjöf. Ástæða þessarar verðlauna- veitingar var drengileg fram- ganga hnefaleikakappanns er hann mætti Muhammad Ali í titilleik um heimsmeistara- titilinn, en að sögn blaðsins hefði Holmes getað farið illa með AIi í leiknum, en gerði það hins vegar ekki. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.