Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 65

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 65
Scheckter missti stjórn a ser Ekkert fer eins í taugamar á kappakstursmönnum og að lenda á eftir hinum svonefndu sunnudagsökumönnum í um- ferðinni enda hlýtur það að vera taugatrekkjandi fyrir ökumenn sem alla jafnan aka eins og þeir framast koma bifreiðum sínum, að lenda á eftir hægfara ökutækjum og annarshugar ökumönnum. Fyrrverandi heimsmeistari í kappakstri Jody Scheckter var a.m.k. búinn að fá nóg af ökumanninum sem hann lenti á eftir á dögunum, en sá ók á miðjum veginum á 20—30 kílómetra hraða. Þegar þannig hafði gengið nokkra hríð, og sunnudagsökumaðurinn hleypti Scheckter ekki frammúr, greip kappaksturs- maðurinn til þess ráðs að aka hreinlega aftan á bifreiðina. Það var til þess að ökumaður þeirrar bifreiðar vaknaði af blundi sínum, stöðvaði bifreið sína og snaraðist út og ætlaði að skamma Scheckter ræki- lega. En kappakstursmaður- inn varð fyrri til, og brátt kom að því að þeir létu hendur skipta. Og þar hafði atvinnu- ökumaðurinn strax betur. Hann slapp þó ekki frá tiltæki sínu, þar sem lögreglan kom á staðinn. í réttinum í Nice í Frakklandi var hann svo dæmdur í tveggja mánaða fangelsi og í sekt sem svarar til 130.000 nýkróna. Hafði ein- hver á orði eftir þetta allt saman að betra væri fyrir Scheckter að halda sig bara á kappakstursbrautunum. MERCKX f KLIPU 0G ÆTLAR AD FLYTJA Einn frægasti hjólreiðar- maður heims fyrr og síðar Belgíumaðurinn Eddy Merckx, sem hætti keppni fyrir nokkrum árum, er nú kominn í slæma klípu. Belg- íska skattalögreglan hefur lengi verið á hælum hans og nú nýlega var Merckx kærður fyrir að brjóta reglur um út- flutning frá Belgíu og einn af starfsmönnum fyrirtækis hans sem framieiðir Eddy Merckx reiðhjól var hrepptur í fang- elsi. Segjast skattayfirvöld hafa fundið pappíra í fyrir- tæki hjólreiðarkappans sem sýni að hann hafi flutt út reiðhjól, án þess að greiða af þeim tilskilin útflutningsleyfi. Fyrirtæki Merckx er ein stærsta reiðhjólaverksmiðja í Belgíu, og hefur tugi ef ekki hundruð manna í vinnu. Allar líkur eru á því að þessir menn missi vinnu sína, þar sem Merckx segir að hann sé búinn að fá nóg af yfirgangi skatt- yfirvalda, og hyggist flytja til Sviss með verksmiðju sína. <1 Belgíski hjólreiðagarpurinn Eddy Merckx. Jody Schekter — fékk nóg af sila- keppunum 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.