Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Síða 25

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Síða 25
Guðjón Guðmundsson, fyrirliði Víðis, er mættur með sína menn í 1. deild að nýju. Það verður gaman að fylgjast með liðinu í sumar. Valsson, Hilmar Sighvatsson, Sigur- jón Kristjánsson, Willum Þórsson, Gústaf Ómarsson ogjóhann Grétars- son. Ef þessir leikmenn ná góðu sumri er liðið til alls líklegt. í liðinu eru líka ungir og athyglisverðir leik- menn — Arnar Grétarsson og Hákon Sverrisson. Vel er látið að Herði Hilmarssyni sem þjálfara enda kann hann ýmislegt fyrir sér. Raunhæft markmið nýliða í 1. deild hlýtur að vera að tryggja sæti sitt en liðið getur hugsanlega gert betur en það. Grétar Einarsson er fyrsti Víðismað- urinn sem leikur A-landsleik. ÞÆGILEG ÞJÓNUSTA HJÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Nú getur þú greitt rafmagnsreikninginn þinn með sjálfvirkri, mánaðarlegri millifærslu af VISA, EUROCARD eða SAMKORTS reikningnum þínum. Hafðu samband við Guðrúnu Björgvinsdóttur eða Katrínu Sigurjónsdóttur í síma 60 46 10 og'gefðu þeim upp númerið á kreditkortinu þínu og málið er afgreitt, í eitt skipti fyrir öll. LÁTTU RAFMAGNSREIKNINGINN HAFA FORGANG sjálfkraja! RAFMAGNSVEITA REYKJAVIKUR SUÐURLANDSBRAUT34 108 REYKJAVÍK SiMI 60 46 00

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.