Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Qupperneq 61

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Qupperneq 61
LANDSBANKAHLAUPIÐ þeir rásmerki. Einnig er hægt að skrá sig þar sem hlaupið fer fram en til þess að forðast örtröð er mun skyn- samlegra að gera það í bönkunum. Þátttökurétt í hlaupinu eiga krakk- ar sem eru fæddir árin 1978, 1979, 1980 og 1981. Foreldrareru hvattirtil þess að mæta og hvetja krakkana áfram því Landsbankahlaupið er ákjósanleg fjölskylduskemmtun. Hið árlega Landsbankahlaup fer fram, víðsvegar um landið, 25. maí næstkomandi. í fyrra var hlaupið á öllum stöðum á landinu þar sem Landsbankinn var með útibú, 27 tals- ins, en í ár bætast 8 staðir við, eða þeir þar sem Samvinnubankinn er með útibú. Þeir staðir, þar sem hlaupið verður í fyrsta skipti, eru: Sauðárkrókur, Hafnarfjörður, Vík í Mýrdal, Egilsstaðir, Stöðvarfjörður, Kópasker, Crundarfjörður og Króks- fjarðarnes. Alls tóku rúmlega 5000 krakkar þátt í hlaupinu í fyrra og má búast við töluvert fleiri þátttakendum í ár. Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjal að hlaupinu loknu og þrír fyrstu í hverjum aldursflokki fá verðlauna- pening. í lok, hlaupsins á öllum stöð- um, verður grillveisla og einhverjar óvæntar uppákomur. Þátttakendum er bent á það að skrá sig í útibúum bankanna og þar fá Að Landsbankahlaupinu loknu fá all- ir viðurkenningarskjal og á öllum stöðum verður grillveisla og ein- hverjar óvæntar uppákomur. RcGbcfk wflF~ Teg. MENTOR ERS Stærö 6-11 Teg. MAXIM HEXALITE Stærö 3/2-7'/! Teg. CXT Stærö 8-11 Teg. STROBE Stærð 7-12/2 Teg. PANNACE Stærð 372-7/2 Teg. CXT Stærö 372-7/2 r Teg. EXO-FIT Stærð 6-12 V>. :> í _ v» j Teg. IMPULSE Stærö 6-12 c Teg. INSTRUCTOR Stærð 3/2-772 ÚTSÖLUSTAÐIR: Sportval Kringlunni Sportval Hlemmi Torgið Siglufirði Útilif Glæsibæ Sún Neskaupstað Bikarinn Skólavörðustig Axel Ó. Vestmannaeyjum Músík & sport Hafnarfirði Skóbúðin Keflavík Verslunin Óðinn Akranesi Tindastóll Sauöárkróki Sporthúsið Akureyri Sportbær Selfossi r"C'v. Teg. CLUB Stærð 3/2-772 Teg. BB 4600, barna Stærð 25-36 heildverslun Vilhjálmur Kjartansson Hvassalelti 28 103 Reykjavík Slml: 91-689477 FaX: 91-689419 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.