Fréttablaðið - 11.07.2020, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 11.07.2020, Blaðsíða 31
Nánari upplýsingar veita Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is og Hlynur Atli Magnússon, hlynur@hagvangur.is. Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst. Markmið samstarfsins: • Styðja við nýsköpun og þróun á sviði matvælaframleiðslu í landinu með það fyrir augum að auka framleiðslu og verðmætasköpun • Gera matvælaframleiðslu umhverfisvænni með nýtingu á grænni orku og búa til tækifæri fyrir íslenska matvælaframleiðendur til að vera samkeppnishæfir á alþjóðamarkaði • Nýta betur hátækni við að gera matvælaframleiðslu á Íslandi sjálfbærari • Stuðla að auknum rannsóknum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu með öflugu samstarfi við háskóla, rannsóknastofnanir og atvinnulíf • Auka samkeppnishæfni Íslands á sviði sjálfbærrar matvælaframleiðslu • Auka möguleika Íslands til að takast á við áskoranir samtímans um fæðu og fæðuöryggi og gera Ísland leiðandi þegar kemur að samspili orku, umhverfis og samfélags Leitað er að drífandi og jákvæðum leiðtoga til að leiða samstarfsverkefnið Orkídeu næstu árin. Leitað er að framúrskarandi einstaklingi með brennandi áhuga á sjálfbærnimiðaðri verðmætasköpun og tækifærum matvælaframleiðslugeirans til að þróa og fylgja eftir markmiðum Orkídeu. Starfsstöð framkvæmdastjóra er á Suðurlandi. FRAMKVÆMDASTJÓRI Helstu verkefni: • Umsjón með daglegum rekstri Orkídeu • Stefnumótun og áætlanagerð • Koma fram fyrir hönd Orkídeu og kynna starfsemi verkefnisins • Samskipti og tengsl við hagaðila • Halda utan um verkefni innan Orkídeu • Leita tækifæra til að efla verkefnið Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri • Leiðtogahæfni og drifkraftur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði • Góð tungumálakunnátta • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Orkídea er nýtt samstarfsverkefni á Suðurlandi sem snýr að nýsköpun og þróun tækifæra á sviði orkuháðrar matvælaframleiðslu, líftækni og sjálfbærni. Að verkefninu standa Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóli Íslands og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Leitað er að öflugum einstaklingi til að halda utan um þátttöku Orkídeu í rannsókna- og þróunarverkefnum. Rannsókna- og þróunarstjóri vinnur náið með framkvæmdastjóra Orkídeu og hefur frumkvæði að mótun og fjármögnun nýrra verkefna í samstarfi við framkvæmdastjóra, stjórn og hagsmunaaðila. Starfsstöð rannsókna- og þróunarstjóra er á Suðurlandi. RANNSÓKNA- OG ÞRÓUNARSTJÓRI Helstu verkefni: • Vinna að mótun og þátttöku Orkídeu í innlendum og erlendum rannsóknaverkefnum • Þróa öflugt samstarf við mennta- og rannsóknastofnanir • Aðstoð við að koma verkefnum Orkídeu á framfæri • Verkefnastjórn einstakra verkefna • Samskipti og tengsl við hagsmunaaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistara eða doktorspróf sem nýtist í starfi • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af gerð styrkumsókna í innlenda og erlenda sjóði • Reynsla af rannsókna- og þróunarstarfsemi • Reynsla af verkefnastjórn • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.