Fréttablaðið - 11.07.2020, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 11.07.2020, Blaðsíða 54
Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Lára Árnadóttir, umsjón útfara Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Minningarkort á hjartaheill.is eða í síma 552 5744 Þökkum öllum sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar skólameistara Stýrimannaskólans í Reykjavík, sem andaðist 16. mars og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 23. júní. Hann var jarðsettur í Sóllandi, Fossvogskirkjugarði. Anika Jóna Ragnarsdóttir Ragnheiður Ármannsdóttir Leifur Björnsson Ragnar Ármannsson Kristín Axelsdóttir Eyjólfur Ármannsson Kristín Rósa Ármannsdóttir Jón Heiðar Ólafsson og barnabörn. Ástkær eiginkona, móðir okkar, dóttir og systir, Unnur Lea Pálsdóttir lést á Landspítalanum, 3. júlí sl. Útförin fer fram í Víðistaðakirkju, þriðjudaginn 14. júlí, klukkan 15. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Pétur Hörður Pétursson Sara Rós Pétursdóttir Rósa Björk Pétursdóttir Rósa Helgadóttir Páll Kristjánsson Bjarnveig Pálsdóttir Viktor Pálsson Íris Björk Pálsdóttir Það eru greinilega margir Íslendingar á ferð um Ísland og við fáum ótal vink frá bílstjórum. Þjóðin er með okkur í liði og veðrið líka. Við höfum fengið frábærar móttökur alls staðar og fínan með- vind, segir Guðrún Gísladóttir sem er á áttunda og síðasta degi í hringferð um landið í dag á hjóli, með liði sínu Team Rynkeby á Íslandi. Tilgangurinn er að safna fé til styrktar alvarlega veik- um börnum. „Ferðin hefur gengið eins og í sögu. Við leiðarlok verða 850 kílómetrar að baki,“ lýsir Guðrún. Þetta er í fjórða sinn sem hún hjólar, hefur verið með í liðinu frá upphafi, 2017, og þekkir aðstæður. „Brekkur geta tekið í, en það erfiðasta er þó að sitja svona lengi á hörðum hnakk, fólk er komið með sár í nárann og blöðrur hér og þar, þó við séum í góðum buxum. Í undirbúningnum eru þó hjólaðir að minnsta kosti 2.500 kíló- metrar.“ Guðrún segir liðið  vilja  hjóla sem minnst á þjóðvegi 1, því það geti skap- að hættu. „Við veljum fallegar leiðir þar sem minni umferð er. Hjóluðum nú til dæmis Hvalfjörðinn, hring um Skaga- fjörð og frá munna Strákaganga að norðanverðu til Grenivíkur. Við fórum kísilveginn frá Mývatni út á Húsavík og til baka um Aðaldalinn. Hjóluðum um Ásbyrgi, á Kópasker og Þórshöfn og frá Neskaupstað um Austfirði. Í gær var bara um eina leið að ræða, sunnan jökla. Við hjóluðum frá Breið- dalsvík til Djúpavogs, en keyrðum svo til Víkur með stoppum á leiðinni.“ Í liðinu í ár eru 55 manns en 40 í hring- ferðinni, 29 að hjóla og 11 í þjónustu. „Á Kia silfurhringnum, sem við endum á í dag, koma fyrri liðsfélagar inn í leið- irnar, þannig var það líka fyrir norðan,“ segir Guðrún. „Þetta er dálítil fjölskylda, við söfnum styrkjum og féð sem safnast fer óskipt í málefnið, því við greiðum allt sjálf sem við eyðum, bæði búnað og uppihald.“ gun@frettabladid.is Þjóðin með okkur í liði Team Rynkeby á Íslandi er að ljúka átta daga hjólaferðalagi um landið, til ágóða fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Meðal þátttakenda er Guðrún Gísladóttir. Guðrún er ein af fáum í túrnum sem hefur tekið þátt síðan í fyrstu ferð Team Rynkeby á Íslandi 2017. MYND/BRYNJA KRISTINSDÓTTIR Um Team Rynkeby Team Rynkeby hófst 2002 þegar starfsmaður hjá dönsku safaverk- smiðjunni Rynkeby fékk lungna- þembu og var ráðlagt að hreyfa sig og hætta að reykja. Hann skellti skolla- eyrum við því síðarnefnda, en fór fram á við tæknistjórann að fá safa ef hann hjólaði til Parísar að fylgjast með Tour de France. Tíu slógust í för með honum. Þeir söfnuðu styrkjum, en áttu afgang sem þeir gáfu til krabbameinssjúkra barna. Nú er Team Rynkeby orðið stærsta, norræna góðgerðaverkefnið og fleiri lönd hafa bæst við. Allt fé fer í góð málefni. Ísland hóf þátttöku árið 2017. Elskulegur sonur okkar, bróðir, tengdabróðir, barnabarn og frændi, Jónas Ingólfur Lövdal listamaður og landslagsarkitekt, lést að heimili sínu þann 1. júlí. Útför fer fram frá Grafarvogskirkju, fimmtudaginn 16. júlí, kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vilja styrkja útförina er bent á reikning 552-14-414177, kt. 010485-2239. Erla Hafdís Steingrímsdóttir Jóhannes Lúther Gíslason Hulda Ólöf Einarsdóttir Sigfús Helgi Kristinsson Gísli Trausti Jóhannesson Daníel Guðni Jóhannesson Karlotta Rós Þorkelsdóttir Eygló Fjóla Jóhannesdóttir Friðrik Páll Hjaltested Sonný Norðfjörð Gunnarsdóttir Jón Karl Halldórsson Sunna Lind Lövdal Róbert Sigurðsson og aðrir aðstandendur. 1 1 . J Ú L Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R26 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.