Fréttablaðið - 11.07.2020, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 11.07.2020, Blaðsíða 59
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Það kom nokkrum á óvart þegar sveit Hermanns Friðrikssonar vann sveit Hótels Hamars í fyrstu umferð bikarkeppni Bridgesam- bands Íslands. Að áliti margra, er Hótel Hamar sterkasta sveit landsins, enda kappfull af spil- urum sem allir hafa verið í opna landsliðinu. Útlitið var ekki bjart, því Hermann var undir eftir 30 spil af 40, með 31 impa gegn 60. Sveit Hermanns gerði sér lítið fyrir og vann síðustu lotuna með yfir- burðum og leikinn 87-82. Hótel Hamar getur samt huggað sig við að komast áfram. Svo fáar sveitir voru skráðar í Bikarkeppni Bridge- sambands Íslands, að auglýst var, fyrir leiki í fyrstu umferð, að fjórar sveitir, sem töpuðu með minnstum mun, kæmust áfram. Þær sveitir sem komust áfram, töpuðu með 5, 9, 12 og 12 impum. Þetta spil í leiknum olli miklu um sigur Hermanns í síðustu lotunni. Vestur var gjafari og NS á hættu. Bæði pör í NS (á báðum borðum í leiknum) komust í sex hjörtu. Sigurbjörn Haraldsson í sveit Hótels Hamars, fórn- aði í 7 (800 niður). Það hefði reynst töluverður gróði, ef sagnhafi finnur laufið. Legan er reyndar þokkaleg til þess, en Hermann fann draumaútspilið í byrjun, laufasexu! Það var mjög erfitt fyrir sagnhafa að finna það að stinga upp kóngnum. Þegar austur fékk fyrsta slaginn á laufdrottn- inguna, var hann ekkert að taka áhættuna af því að spila spaða. Hann spilaði bara laufi aftur á ás. Hermann taldi að sagnhafi hefði hugsanlega fundið réttu úrspilaleiðina, ef útspilið hefði verið laufnían (til að biðja um spaða til baka). LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁK10987 K74 G6 KG Suður D63 ÁD9653 ÁK 105 Austur G542 10 9832 D872 Vestur - G83 D10764 Á9643 DRAUMAÚTSPIL Svartur á leik Barkhagen átti leik gegn Vedder í Hallsberg árið 1992. 1...Dxh5+! 2. Rxh5 f1rR! 3. Kg1 Rxe3 0-1. Um helgina fara fram tvö hraðskákmót á Akureyri. Í dag fer fram menningarskákmót á Listasafninu á Akureyri og á morgun fer fram hádegishrað- skákmót Skákfélags Akureyringar. www.skak.is: Skákhátíð á Akur- eyri 2 9 8 3 6 1 5 7 4 7 5 1 8 2 4 9 6 3 3 6 4 5 7 9 1 8 2 9 1 6 4 3 7 2 5 8 4 7 2 6 8 5 3 1 9 5 8 3 9 1 2 6 4 7 6 2 9 1 4 8 7 3 5 8 3 5 7 9 6 4 2 1 1 4 7 2 5 3 8 9 6 3 4 9 8 7 1 6 5 2 5 7 8 6 4 2 9 3 1 1 2 6 9 3 5 7 4 8 6 8 3 1 9 4 5 2 7 2 5 4 3 6 7 1 8 9 7 9 1 2 5 8 3 6 4 4 3 2 7 1 6 8 9 5 8 6 7 5 2 9 4 1 3 9 1 5 4 8 3 2 7 6 4 2 5 1 3 9 6 7 8 6 8 3 7 2 4 9 1 5 7 9 1 5 6 8 2 4 3 9 6 8 2 4 5 1 3 7 1 3 2 6 8 7 5 9 4 5 4 7 9 1 3 8 6 2 8 5 4 3 9 6 7 2 1 2 7 9 4 5 1 3 8 6 3 1 6 8 7 2 4 5 9 7 8 5 2 4 6 3 1 9 2 9 3 1 7 8 5 6 4 6 4 1 5 9 3 7 2 8 3 5 7 8 1 9 6 4 2 4 1 9 3 6 2 8 7 5 8 6 2 7 5 4 9 3 1 5 7 6 4 8 1 2 9 3 9 2 4 6 3 5 1 8 7 1 3 8 9 2 7 4 5 6 8 6 1 3 9 5 4 7 2 7 4 9 2 1 6 5 8 3 3 2 5 7 4 8 9 1 6 5 8 4 6 2 9 7 3 1 6 7 3 4 8 1 2 9 5 9 1 2 5 7 3 6 4 8 1 5 7 8 6 4 3 2 9 2 3 8 9 5 7 1 6 4 4 9 6 1 3 2 8 5 7 8 1 4 9 2 5 3 7 6 5 9 6 1 3 7 2 4 8 2 3 7 8 4 6 5 9 1 6 7 9 2 8 3 4 1 5 3 4 8 7 5 1 9 6 2 1 5 2 4 6 9 8 3 7 9 6 5 3 7 2 1 8 4 7 8 1 5 9 4 6 2 3 4 2 3 6 1 8 7 5 9 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtast vísindi sem vert er að efla. Sendið lausnar­ orðið í síðasta lagi 16. júlí næstkomandi á krossgata@fretta­ bladid.is merkt „ 11. júlí“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Sapiens eftir Yuval Noah Harari frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Ástríður Þorsteins- dóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var F L E T T I S K I L T I Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 ## L A U S N E N D A L E Y S A Á S Ó M A K A R I A Ú F P Ó L S K A R T L N Ý L I S T I N A Y Á E F L I S T Þ Í K R L O K A L A G Ö E Y L U R I N N D T H L E G Á T A K N S Á H U G A K O N U U I K J A F T S M Á R N L L Ó M A N A Ö L U A S N A S T R I K R N S K R J Ó Ð U R Í K Ó Ð U R I N N L Ó U I F R I G G R N A V A L T A R A N N A L S Ú T A R A R F A H N L E I Ð A E I F H A F N S A G A D S M E I N S Æ R R D F E R K A N T U R S T Í K A L I F A T Y Á L A G A V A L I Ó Ú L R Á N F U G L O I E R I S T A Ð A G N A R O K K I Ð A K K U Ó L G U R Ó T I R N Æ R S K Y N I Ð U Á A U S T U R A A A A S A M S T U Ð T M F L E T T I S K I L T I LÁRÉTT 1 Vísdómur fræga fólksins er húmbúkk (12) 7 Þessi risatrukkur er ævintýra­ leg baula! (7) 10 Hví að segja stóran stærri? (10) 11 Legg á brattann til að reyna hvað það er að halda lífi (7) 12 Hún er jafn lagin og hún er galin, vampíran atarna (5) 13 Fashanafrænka mun lokka mig þangað sem valmúinn vex (8) 15 Fiskinn þekkir stóastrý (7) 16 Í upphafi fann ég til hryggðar án uppskeru (8) 17 Set hnykk á það að herða (7) 19 Sjá síst eftir ráðríkum mönn­ um í langdregnum önnum (10) 23 Sé fagfólk að verki í sínu skrif­ stofusýsli (12) 28 Þessi sending þaut eins og raketta! (9) 29 Legg legg og handlegg ekki í landnorður vegna eymsla í útlim (10) 30 Skvettandinn er yrjóttur f lækingur á íslenskum tjörnum (9) 32 Andi að utan hvetur mig til dáða (10) 34 Hatari er svo svalur að hann þarf ofn (6) 37 Þessi óviti kann f lestum meira um farsóttina (6) 38 Snúa þráð í svalandi góðgæti (7) 42 Stríð – er það annað orð um hitting hópa á öndverðum meiði? (8) 43 Mas um klúr börn og útsmognar mæður þeirra? (7) 46 Stutt og sneypuleg læðist hún áfram (7) 47 Lína lúsarlegra manna til heilsubætandi lausna (8) 48 Brattahlíðarbóndi átti fátt (7) 49 Eilítið kusk féll á kraftmikið rokkband (7) 50 Sæki ávöxt eins gefandi garða (8) 51 Tel galdrastafina skýra feigðar­ flan Olsen­bræðra (7) LÓÐRÉTT 1 Hér er alltaf bjart og heiðskírt, það er greinilegt (8) 2 Býð kapal á móti köplunum og leikföngunum (8) 3 Reinaskjöldur? Ég myndi nú bara kalla þetta rist (8) 4 Ryk féll hægt á þrautgóðar (6) 5 Leita innhalds í kúrsi í upp­ töku hins áþreifanlega (9) 6 Einn ónefndur Rómverji leitar svara vegna mögulegra endurkaupa (9) 7 Þeysi um með grama bændur og leita kalbletta (9) 8 Legg raflögn í leikfimiáhald og grána (9) 9 Læt eins og Tjarnarbíó (7) 14 Draugur passar lík á næsta leiti (9) 18 Er einhvers konar flísatunna forsenda hins góða í lífinu? (10) 20 Broddstafur braut frost­ dingul (7) 21 Saga um snáða sem vildi hleypa úr kútnum (7) 22 Ískur berst að utan og magn­ ar gremjuna (6) 24 Setti titti þar sem sá sem varð X­sinnum meistari fann þá ekki (7) 25 Óbjöguð sjón er áhallalaus (7) 26 Flengdi þann sem forðaði sér (6) 27 Þá fór allt í rugl nema síðasta orðið (4) 31 Fljúga til Delí með Jóni Ólafs­ syni (9) 33 Blóm og haf í norðri en sædögg í suðri (8) 34 Kaupi nagdýr í hundraða­ tali (7) 35 Sólbakið staut og málminn með (7) 36 Sögur af stórvirkjum með spöðum (7) 39 Sjá þessa nagga dunda þetta dagana langa (6) 40 Flotaforingi hennar hátignar eða hrekkjusvín í Spring­ field? (6) 41 Fimmgangsfylja er varla hversdagsleg sjón? (6) 44 Baksa við gos í borg englanna (5) 45 Rallhálfir orrar rugla og riða til falls (5) H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 31L A U G A R D A G U R 1 1 . J Ú L Í 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.