Fréttablaðið - 11.07.2020, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 11.07.2020, Blaðsíða 33
Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is og Hlynur Atli Magnússon, hlynur@hagvangur.is. Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí nk. Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur verið leiðandi afl í íslensku tónlistarlífi í 70 ár og hefur um árabil verið í fremstu röð hljómsveita á Norðurlöndum. Hljómsveitin hefur fengið afbragðs dóma jafnt fyrir hljóðritanir sínar sem og tónleika heima og erlendis. Hún heldur um 100 tónleika á hverju starfsári, m.a. áskriftartónleika með heimsþekktum stjórnendum og einleikurum, en á einnig samstarf við listafólk úr öðrum greinum tónlistar. Vorið 2011 varð Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús, heimili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Nánari upplýsingar á www.sinfonia.is. VIÐBURÐA- OG SKIPULAGSSTJÓRI Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) leitar að öflugum viðburða- og skipulagsstjóra í nýtt starf. Við leitum að skipulögðum aðila sem hefur brennandi áhuga á tónlist, reynslu af viðburða-, skipulags- og verkefnastjórnun og góða samskipta- og leiðtogahæfni. Viðburða- og skipulagsstjóri stýrir öflugu teymi á viðburðasviði. Starfssvið: • Ábyrgð og umsjón með skipulagningu og framkvæmd viðburða og tónleikaferða hljómsveitarinnar • Ábyrgð á gerð starfsáætlunar SÍ, kostnaðaráætlunar fyrir viðburðasvið og uppgjöri viðburða • Ábyrgð á samningagerð og samskiptum við listamenn, umboðsskrifstofur, tónleikahaldara og útgáfufyrirtæki • Mannaforráð á viðburðasviði SÍ • Þátttaka í heildrænni stefnumótun SÍ og ábyrgð á stefnumótun í viðburðahaldi • Tengslamyndun milli SÍ, Hörpu og alþjóðlegs tónlistarmarkaðar • Situr í verkefnavalsnefnd SÍ og framkvæmdaráði SÍ • Ýmis tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking á klassískri tónlist og starfsumhverfi sinfóníuhljómsveita • Reynsla og þekking á viðburða-, skipulags- og verkefnastjórnun • Reynsla af stjórnun og mannaforráðum • Sterk leiðtogahæfni, framúrskarandi samskiptafærni og góð samningatækni • Kostnaðarvitund og reynsla af gerð kostnaðaráætlana • Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð • Skipulagshæfni • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta; bæði í ræðu og riti • Mjög góð tölvukunnátta VERKEFNASTJÓRI VIÐBURÐA Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) leitar að verkefnastjóra viðburða í nýtt starf. Leitað er að öflugum aðila sem hefur þekkingu og áhuga á klassískri tónlist og starfsumhverfi sinfóníuhljómsveita, reynslu af verkefna- og viðburðastjórnun, góða samskiptahæfileika og ríka þjónustulund. Verkefnastjóri viðburða heyrir undir viðburða- og skipulagsstjóra og starfar í öflugu teymi á viðburðasviði. Starfssvið: • Verkefna- og viðburðastýring • Umsjón með skipulagi hæfnisprófa hjá SÍ • Aðstoð við skipulagningu tónleikaferða SÍ • Aðstoð við gerð starfsáætlunar SÍ og við móttöku og samningagerð við gestalistamenn • Umsjón með skráningu í upplýsingakerfi SÍ • Ýmis tilfallandi störf Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á klassískri tónlist og starfsumhverfi sinfóníuhljómsveita • Reynsla af verkefna- og viðburðastjórnun • Samskiptahæfni og þjónustulund • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Góð tölvukunnátta Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 1 . J Ú L Í 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.