Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2020, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2020, Blaðsíða 48
10. júlí 2020 | 27. tbl. | 111. árg dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512 7000 SAND KORN MYND/FACEBOOK LOKI Hver er þessi Gunnar? Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla Baltasar-feðgar slá ekki garðinn Íbúa á Smáragötu í Reykjavík varð litið yfir í garð nágranna síns á dögunum og við blasti nokkuð óvenjuleg sjón: hestar voru þar á beit og gæddu sér á grasinu, sem eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, var orðið töluvert hátt. Eftir nánari eftirgrennslan DV um þetta skondna atvik kom í ljós að nágranninn sem um ræðir er enginn annar en Baltasar Kormákur leikstjóri, sem býr í húsinu ásamt syni sínum Baltasar Breka Sam- per leikara. Feðgunum hefur væntanlega fundist tilvalið að beita hestunum á gómsætt grasið í stað þess að slá. Eins og áður hefur komið fram þá er Baltasar eldri mikill hesta- maður, og keypti hestabúgarð í útjaðri Reykjavíkur nú á dögunum. Gunnarsbörn og kennslublæti á þingi Á þingi má gjarnan finna fjölbreyttan hóp einstaklinga. Ólíkir í útliti, skoðunum og lífsviðhorfum. Hins vegar virðast þingmenn eiga eitt og annað sameiginlegt. Til að mynda eru á þingi hvorki meira né minna en 22 þing- menn sem eru með kennslu á ferilskrá sinni og 23 þing- menn sem hafa skráð fjöl- miðlastörf í æviágrip sitt. Það vekur þó einnig athygli að sjö þingmenn eiga nokkuð forvitnilegt sameiginlegt – föðurnafnið. Björn Leví og Helgi Hrafn Píratar eru báðir Gunnarssynir. Eins eru Jón – þingmaður Sjálfstæðis- flokks, Ólafur Þór og Bjarkey Olsen úr Vinstri grænum, Silja Dögg úr Framsókn og Þorgerður Katrín úr Viðreisn einnig Gunnarsbörn. n Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla Gerðu frábær kaup NÝTT OUTLET Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl. ÚRVAL AF SÓFUM OG HVÍLDARSTÓLUM EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF HEILSUDÝNUM NÝ SENDING AF SÆNGUM BY BRINKHAUS PRESTON Svefnsófi Verð áður kr. 249.900 NÚ AÐEINS KR. 224.910 Ve rð b irt m eð fy rir va ra u m in ns lá tta rv ill ur o g/ eð a br ey tin ga r. GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ KYNNTU ÞÉR VÖRUÚRVALIÐ OG VERSLAÐU Í RÓLEGHEITUM Í VEFVERSLUN OKKAR LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 | BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 | OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstaðir BALDURSNES 6 – AKUREYRI LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.