Morgunblaðið - 25.01.2020, Síða 37

Morgunblaðið - 25.01.2020, Síða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2020 Örvona. Orðið er fallegt en lýsir hörmulegu ástandi: örvilnaður, von- laus; úrkula vonar. Sögnin að örvænta þýðir að örvilnast, gefa upp alla von og örvæntingarfullur maður er örvilnaður. Örvona er lýsingarorð og hægt er að tala um örvona mann – en „örvænta maður“ gengur ekki. Málið 5 2 3 4 9 7 6 1 8 9 6 1 8 3 2 7 5 4 7 4 8 5 1 6 3 9 2 3 1 6 2 4 5 9 8 7 4 7 5 6 8 9 2 3 1 8 9 2 1 7 3 5 4 6 6 5 4 9 2 1 8 7 3 2 8 7 3 5 4 1 6 9 1 3 9 7 6 8 4 2 5 1 5 3 7 2 9 4 6 8 9 2 4 8 6 3 7 1 5 6 8 7 4 5 1 9 2 3 5 6 2 1 7 8 3 4 9 4 7 9 2 3 5 1 8 6 8 3 1 6 9 4 2 5 7 7 9 8 5 1 2 6 3 4 2 4 6 3 8 7 5 9 1 3 1 5 9 4 6 8 7 2 1 6 3 2 4 7 9 5 8 5 8 9 6 1 3 4 7 2 7 2 4 8 9 5 6 3 1 9 4 8 3 6 1 5 2 7 2 3 7 4 5 8 1 9 6 6 1 5 7 2 9 3 8 4 4 7 6 9 3 2 8 1 5 8 9 1 5 7 4 2 6 3 3 5 2 1 8 6 7 4 9 Lausn sudoku Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Rotta Ölæði Kámug Gáski Rugga Falin Hamla Eldi Sæg Múgur Hæli Peð Skökk Köld Nautn Osts Ótrúr Sýll Stund Magns 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Athvarfs 7) Uxans 8) Ilmi 9) Læst 11) Haf 14) Tóg 15) Rétt 18) Urga 19) Ávani 20) Skipulag Lóðrétt: 2) Traust 3) Vísa 4) Reikar 5) Sama 6) Fugla 10) Tóbaki 12) Févana 13) Útlit 16) Krús 17) Dánu Lausn síðustu gátu 610 3 9 7 6 9 6 3 5 4 5 6 2 3 2 5 7 7 5 6 8 9 3 8 3 2 2 5 9 4 8 2 8 5 1 9 5 8 9 4 2 3 8 1 6 2 3 2 6 3 9 1 1 2 4 8 5 8 3 4 9 3 1 2 3 4 9 6 5 4 6 8 5 1 5 2 4 9 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Stunguvörn. S-NS Norður ♠D984 ♥654 ♦7 ♣DG986 Vestur Austur ♠65 ♠Á103 ♥ÁG82 ♥KD973 ♦KDG6532 ♦10984 ♣-- ♣3 Suður ♠KG72 ♥10 ♦Á ♣ÁK107542 Suður spilar 5♠ doblaða. „Ég var að sækja stungu, en þá trompaði makker óvænt. Maggi var ekki ánægður.“ Margt fer öðruvísi en ætlað er, ekki síst við spilaborðið. Eiríkur járn- karl Jónsson hafði sögu að segja af við- ureign þeirra Páls Valdimarssonar við hagleikssmiðina Magnús Eið Magnús- son og Stefán Stefánsson. Magnús opnaði á Standard-laufi í suður og Páll kom rólega inn á 1♦. Ein- hvers staðar fann Stefán efnivið í nei- kvætt dobl og Eiríkur sýndi góða tígul- hækkun með 2♣, lit andstöðunnar. Magnús stökk í 4♠ og Páll sagði 5♦. Margir spiluðu og unnu 5♦ (stundum með yfirslag) svo að Magnús gerði vel í því að berjast í 5♠. Eiríkur doblaði og Páll kom út með ♦K. Magnús spilaði ♠K í öðrum slag, sem Eiríkur drap og skipti yfir í lauf í þeirri frómu von að makker ætti laufás. „Ég sá engan annan möguleika,“ sagði Eiríkur. Einn niður. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. a3 0-0 6. Rf3 Rc6 7. Be2 Bg4 8. d5 Rb8 9. h3 Bxf3 10. Bxf3 c6 11. Be3 Dc7 12. 0-0 Rbd7 13. a4 a5 14. De2 Hfc8 15. g4 Rb6 16. g5 Rfd7 17. dxc6 bxc6 18. h4 e6 19. f5 exf5 20. exf5 He8 21. Hae1 d5 22. fxg6 hxg6 23. Df2 Staðan kom upp á opna Limburg- mótinu sem haldið var Maastricht í Hollandi í júní síðastliðnum. Gamla brýnið, belgíski stórmeistarinn Mikhail Gurevich (2.579), hafði svart gegn hollenska stórmeistaranum Jorden Van Foreest (2.610). 23. … d4! 24. Be4 hvítur hefði einnig tapað eftir 24. Bxd4 Hxe1! 25. Hxe1 Bxd4 26. Dxd4 Dg3+. 24. … dxe3 25. Dxf7+ Kh8 26. Hxe3 Dd6 og hvítur gafst upp enda manni undir. Skákþingi Reykjavíkur fer senn að ljúka en sjöunda umferð af níu fer fram á morgun, sunnudag 26. janúar. Corus-ofurmótinu lýkur á morgun, sjá nánar á skak.is. Svartur á leik M Á L F R Æ Ð I N G N U M V S R Ú Ð U M E I S T A R I N N W R G S N Y D Y T E S S P S W P U L E K N N P H Y X J Ó E U B D R R Ð I I O I X F S G L D V D S R T G P R M D Í O L O R V Æ O H G H Ó U U A L O F I S R R R M R U M Ð L G K A J P R G H M D F L N I U A N K H L O C Ð G I H T S K L R G U J Ð E D U N W Z T J Ú V Y N S R S A G A H J I L M J F Z L L I E J Y D A T V I N N U L E Y F A L C N H F Ö Ð U R M I S S I N N G B R E I Ð B A N D S N E T I F Atvinnuleyfa Aðhaldi Breiðbandsneti Dauðhræddur Föðurmissinn Geðgóður Glerungurinn Málfræðingnum Múlakollu Rúðumeis- tarinn Skipulags Sósíalisti Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A A A Á Ð G I S T H J ú k r u N i N H A Þrautir Lausnir Stafakassinn ÁTA SAG IÐA Fimmkrossinn KRÚNU HJÚIN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.