Morgunblaðið - 03.04.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 2020
Á laugardag: Gengur í norðaustan
13-23 m/s með snjókomu eða skaf-
renningi, hvassast og úrkomumest
SA-til, en él á V-landi. Frost 0 til 10
stig, minnst við S-ströndina
Á sunnudag: Norðaustanstormur eða -rok og snjókoma eða skafrenningur, en rigning
eða slydda SA-til um kvöldið. Hægt hlýnandi veður.
RÚV
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2
09.00 Heimavist – Mennta-
RÚV
11.00 Skólahreysti 2014
11.45 Ferðastiklur
12.25 Kaupmannahöfn – höf-
uðborg Íslands
12.50 Háski – fjöllin rumska
13.30 Kastljós
13.45 Menningin
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Þetta er bara Spaug…
stofan
15.20 Gettu betur 1998
16.15 Poirot – Laufakóngurinn
17.05 Landinn
17.35 Hyggjur og hugtök –
Femínismi
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hvergidrengir
18.27 Taktu hár úr hala mín-
um
18.40 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Herra Bean
20.10 Poppkorn – sagan á
bak við myndbandið
20.25 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.10 Séra Brown
22.00 Konungsríkið á enda
veraldar
00.05 Jackie and Ryan
Sjónvarp Símans
11.30 How I Met Your Mother
11.55 America’s Funniest
Home Videos
11.55 Dr. Phil
12.40 Family Guy
13.05 For the People
14.05 Dr. Phil
14.50 Venjulegt fólk
15.20 Mannlíf
15.40 Trúnó
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 Happy Together
(2018)
18.30 The Late Late Show
with James Corden
18.40 Black-ish
19.10 Love Island
20.10 French Kiss
22.00 Four Brothers
23.50 If I Stay
01.40 The Usual Suspects
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
06.50 Bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Gilmore Girls
10.00 Born Different
10.25 Trans börn
11.05 Tribe Next Door
11.50 Jamie’s Quick and
Easy Food
12.15 Suður-ameríski draum-
urinn
12.35 Nágrannar
12.55 October Sky
14.40 One Nation Under
Stress
15.45 Saudi Women’s Driving
School
16.40 I Feel Bad
17.05 The New Girl
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.10 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
20.00 Head Full of Honey
22.25 Sherlock Holmes
00.30 Hunter Killer
02.25 Halloween
20.00 Bílalíf (e)
20.30 Fasteignir og heimili (e)
21.00 21 – Úrval á föstudegi
21.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Tónleikar á Græna
Hattinum
Endurt. allan sólarhr.
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Viðtal dagsins.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Konan við
1000 gráður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
3. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:37 20:26
ÍSAFJÖRÐUR 6:36 20:36
SIGLUFJÖRÐUR 6:19 20:19
DJÚPIVOGUR 6:05 19:57
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 8-15 m/s og dálítil él á N- og A-landi, hvassast við A-ströndina, en annars yfirleitt
léttskýjað. Norðaustan 8-15 og víða él á morgun, hvassast á Vestfjörðum, en úrkomulítið
SV-til. Hvessir syðst annað kvöld. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum nyrðra.
Ég verð að viðurkenna
að ég er ekki týpan
sem skellir Helga
Björnssyni reglulega á
fóninn og þaðan af síð-
ur Reiðmönnum vind-
anna. Jíha! Að því
sögðu þá verð ég að
hrósa þessum höfð-
ingjum fyrir kvöldvök-
urnar sem þeir hafa
staðið fyrir í Sjónvarpi
Símans í samkomu-
banninu undanfarin tvö laugardagskvöld. Sú dag-
skrá hefur verið þrælskemmtileg, stemningin
mögnuð, gestirnir hressir og með þessu áfram-
haldi gæti Helgi hæglega farið að velgja Víði und-
ir uggum sem vinsælasti maður landsins.
Annars hefur þetta samkomubann ekki breytt
neinu fyrir mig; ég sit bara sem fastast í betri stof-
unni á sveitasetri mínu á laugardagskvöldum með
kamínuna skíðlogandi. Mannamót eru stórkost-
lega ofmetið fyrirbrigði. Og ljósvakinn hefur ver-
ið með allra besta móti síðustu helgar; þannig
vaknaði Rás 2 skyndilega af þyrnirósarsvefni (eða
eigum við að segja þyrnirásarsvefni?) og fór að
hleypa Inga þór Ingibergssyni aftur að hljóðnem-
anum á Næturvaktinni. Er það ofboðslega vel
enda þurfum við á öllum okkar bestu mönnum að
halda á þessum viðsjárverðu tímum. Ingi Þór hef-
ur engu gleymt og hlýtur að verða fastur maður í
hljóðverinu þangað til búið verður að ráða niður-
lögum pestarinnar. Og vonandi lengi eftir það.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Helgistund og
Þyrnirás vöknuð
Helgi Brokkar inn í
hjörtu landsmanna.
Morgunblaðið/Arnþór
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Tónlistarmaðurinn Auður gefur út
svítuna „ljós“ í dag.
„Verkið er bæði í senn eitt lag og
skipt í fjóra sjálfstæða kafla. Form-
inu svipar því til svítu í klassískri
tónlist,“ segir Auður í fréttatilkynn-
ingu.
Fékk Auður til liðs við sig sérvalið
tónlistarfólk en Bríet og Drengur
flytja með honum hvort um sig eitt
lag á svítunni. Tónlist Auðs hefur
farið sigurför um tónlistarheiminn
hér á landi upp á síðkastið en hann
vann meðal annars Íslensku tónlist-
arverðlaunin fyrir lag ársins 2019:
„Enginn eins og þú.“
Glæný tónlist með
Auði
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 0 heiðskírt Lúxemborg 11 heiðskírt Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur -2 skýjað Brussel 9 skýjað Madríd 14 rigning
Akureyri -3 snjókoma Dublin 10 rigning Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir -4 skýjað Glasgow 7 skýjað Mallorca 16 rigning
Keflavíkurflugv. -1 léttskýjað London 12 léttskýjað Róm 12 skýjað
Nuuk -10 heiðskírt París 9 skýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 1 rigning Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg -6 snjókoma
Ósló 4 skýjað Hamborg 9 skýjað Montreal 5 skúrir
Kaupmannahöfn 7 súld Berlín 10 skýjað New York 7 heiðskírt
Stokkhólmur 7 rigning Vín 12 heiðskírt Chicago 10 léttskýjað
Helsinki 4 skýjað Moskva 4 snjókoma Orlando 19 heiðskírt
Sænsk ævintýramynd byggð á þríleik Jans Guillous um musterisriddarann Árna
Magnússon. Árni er sendur til lokabardaga sem hann verður að vinna áður en
hann getur snúið aftur heim til Svíþjóðar til sinnar heittelskuðu Ceciliu. Leik-
stjóri: Peter Flinth. Aðalhlutverk: Joakim Nätterqvist, Sofia Helin og Anders
Baasmo Christiansen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 22.00 Konungsríkið á enda veraldar