Morgunblaðið - 04.04.2020, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2020
Á sunnudag: Norðaustanstormur
með snjókomu og skafrenningi, úr-
komumest suðaustantil. Hægt
hlýnandi, rigning sunnan- og
austanlands um kvöldið.
Á mánudag: Norðaustanstormur með hríðarveðri á Vestfjörðum, annars mun hægari
austlæg átt og rigning með köflum, einkum sunnantil. Hiti víða 1 til 6 stig.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.24 Kátur
07.36 Sara og Önd
07.43 Söguhúsið
07.51 Nellý og Nóra
07.58 Hrúturinn Hreinn
08.05 Bubbi byggir
08.16 Alvinn og íkornarnir
08.28 Músahús Mikka – 9.
þáttur
08.49 Millý spyr
08.57 Hvolpasveitin
09.19 Sammi brunavörður
09.29 Stundin okkar
09.55 Skólahreysti 2015
10.25 Þvegill og skrúbbur
10.30 Ævar vísindamaður
11.00 Gettu betur 1998
12.10 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.55 Söngfuglar með heila-
bilun – Fyrri hluti
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 EM 2015: Ísland – Tyrk-
land
16.35 EM 2016: Sund
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.13 Hvergidrengir
18.40 Táknmálsfréttir
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Fólkið mitt og fleiri dýr
20.35 Maid in Manhattan
22.35 Basic Instinct
Sjónvarp Símans
14.05 Four Weddings and a
Funeral
14.05 A Million Little Things
14.50 Gudjohnsen
15.25 Ný sýn
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Love Island
18.30 Top Chef
18.30 Með Loga
19.30 Venjulegt fólk
19.55 Decoding Annie Parker
20.00 Nánar auglýst síðar
20.00 Heima með Helga
Björns BEINT
21.30 War of the Worlds
21.30 The Firm
23.35 No Country for Old Men
01.35 The Sum of All Fears
03.35 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Dagur Diðrik
08.40 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.20 Blíða og Blær
09.45 Zigby
09.55 Skoppa og Skítla
10.10 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Lína langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Fresh off the Boat
14.05 Matarboð með Evu
14.35 Nostalgía
14.55 Flirty Dancing
15.40 McDonald and Dodds
17.15 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
18.00 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.50 Red Dog: True Blue
21.20 King of Thieves
23.10 Happytime Murders
00.35 William Shakespeare’s
Romeo and Juliet
20.00 Hugleiðsla með Auði
Bjarna (e)
20.15 Bókin sem breytti mér
(e)
20.30 Tilveran (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Saman í sóttkví (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
20.00 Vaknaðu
20.30 Vaknaðu
21.00 Að austan – ný sería
21.30 Upplýsingaþáttur N4
um Covid-19
22.00 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Í festum: Í tímalausri
eilífð.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Tískuslysið.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sumar raddir.
14.00 Saga sambatónlistarinnar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Heimskviður.
23.05 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
4. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:33 20:29
ÍSAFJÖRÐUR 6:32 20:40
SIGLUFJÖRÐUR 6:15 20:23
DJÚPIVOGUR 6:01 20:00
Veðrið kl. 12 í dag
Hvassviðri og norðaustan 15-25 m/s fyrri hluta dags, hvassast syðst, en hægari vindur
norðaustantil. Víða él, en úrkomulítið á suðvestanverðu landinu.
Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan.
Getur grafísk hönn-
un orðið snar þáttur
í að skapa vitund
þjóðar og jafnvel
ýta undir þjóðar-
stolt og einingu?
Þessi spurning er
undirliggjandi í
stórfróðlegri heim-
ildarmynd um hönn-
un í Kanada, sem
ber nafnið Design
Canada.
Í myndinni er
fjallað um hinar hörðu deilur sem urðu í Kanada
eftir seinna stríð um nýjan þjóðfána. Stappaði
nærri að þessar deilur klyfu þjóðina. Á endanum
var sú leið valin að fela málið nefnd allra flokka,
sem fékk nokkrar vikur til að afgreiða það. Út-
koman var fáninn með hlynlaufinu, sem fljótt
varð óumdeildur og myndin ein af laufblaðinu
dugar til að kalla Kanada fram í hugann. Nú er
laufinu skellt á nánast allt kanadískt.
Þegar vel tekst til við hönnun þarf henni ekki
að bregða fyrir nema augnablik og um leið er
ljóst hvað er á ferðinni. Merkingin þarf að vera
skýr og vörumerkið eftirminnilegt. Einn viðmæl-
andinn í myndinni hefur sérstaklega á hornum
sér tilhneiginguna til að skipta út vörumerkjum
og telur allt of mikið af því gert. Þannig má
vissulega skapa ný verkefni, en þá gleymist
hvers virði rótgróin vörumerki eða lógó geta
verið.
Það er til dæmis ólíklegt að Kanadamenn
myndu mikið græða á því að taka upp nýjan
þjóðfána með hokkíspöðum í stað hlynlaufsins.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Hönnun og
þjóðarvitund
Lógó Hlynlaufið er orðið
að tákni fyrir Kanada.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Nóg er um að vera á Netflix og öðr-
um streymisveitum á næstunni en
ýmislegt nýtt er á boðstólum fyrir
sjónvarpsunnendur að sögn Björns
Þóris Sigurðssonar eða Bíó-Bússa,
bíósérfræðings K100, en hann
ræddi um væntanlegt efni á
streymisveitum í morgunþættinum
Ísland vaknar.
Meðal þess sem aðgengilegt er á
streymisveitum um helgina eru nýju
þættirnir Home Before Dark á Apple
+, Coffee & Kareem á Netflix og Tal-
es from the Loop á Amazon Prime.
Nánar er fjallað um málið á
fréttavef K100, K100.is.
Það nýjasta
á Netflix og
öðrum veitum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -2 alskýjað Lúxemborg 9 skýjað Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur -3 skýjað Brussel 10 alskýjað Madríd 16 heiðskírt
Akureyri -4 snjókoma Dublin 10 rigning Barcelona 16 léttskýjað
Egilsstaðir -6 léttskýjað Glasgow 7 alskýjað Mallorca 17 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -2 alskýjað London 12 alskýjað Róm 15 heiðskírt
Nuuk -4 heiðskírt París 13 alskýjað Aþena 10 alskýjað
Þórshöfn 0 snjókoma Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg -10 snjókoma
Ósló 5 alskýjað Hamborg 7 léttskýjað Montreal 6 rigning
Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Berlín 10 rigning New York 7 rigning
Stokkhólmur 5 léttskýjað Vín 12 skýjað Chicago 13 léttskýjað
Helsinki 2 skýjað Moskva 9 alskýjað Orlando 13 heiðskírt
Glæpamynd af bestu gerð frá 2018 með frábærum leikurum. Nokkrir afbrota-
menn sem komnir eru af léttasta skeiði ákveða ásamt ungum félaga sínum að
brjótast inn í rammgerða niðurgrafna öryggisgeymslu í Hatton Garden í London.
Ránið heppnast fullkomlega en deilur á milli þjófanna um skiptingu fengsins eiga
eftir að verða þeim að falli.
Stöð 2 kl. 21.10 King of Thieves