Fréttablaðið - 29.08.2020, Page 40
440 2000
Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur
fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum
afburðaþjónustu. Við erum efst tryggingafélaga
í Íslensku ánægjuvoginni og kannanir sýna að
starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem
gerist hérlendis.
Sérfræðingur í
áhættustýringu
og gæðamálum
Við leitum að öflugum og
metnaðar fullum einstaklingi
með brennandi áhuga á
verkefnum tengdum gæða-
og áhættustýringu. Í boði er
spennandi og fjölbreytt starf
hjá kraftmiklu fyrirtæki.
Við leitum að einstaklingi með
› háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d.
verkfræði, viðskiptafræði eða sambærilegt
› reynslu af áhættustýringu, reynsla af
störfum við gæða- og upplýsinga-
öryggismál kostur
› mjög góða færni í Excel og greiningu
og framsetningu upplýsinga
› framúrskarandi samskiptahæfni
og metnað til að ná árangri
› mikið frumkvæði og sem sýnir sjálfstæði
og nákvæmni í vinnubrögðum
Starfið felur meðal annars í sér
› gerð áhættugreininga og mat á áhættu
› gerð verkferla og skýrslna á sviði
áhættustýringar
› þátttöku í þróun áhættustýringar
og gæðamála
› þróun sjálfvirkni í upplýsingaöflun
og vöktun áhættu
› fræðslu og miðlun þekkingar til starfsfólks
Nánari upplýsingar veitir Gísli Halldór
Ingimundarson, forstöðumaður áhættu-
stýringar og gæðamála,
gisli.ingimundarson@sjova.is.
Umsóknarfrestur er til og með 7. september.
Sótt er um starfið á sjova/starfsumsóknir.
Efst tryggingafélaga
í Ánægjuvoginni
Framúrskarandi fyrirtæki
í flokki stærri fyrirtækja
Jafnlaunavottun
forsætisráðuneytisins
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?
Leitum að verkstjóra í móttöku- og flokkunarstöð SORPU Gufunesi
Verkstjóri í móttöku- og flokkunarstöð
Hlutverk verkstjóra:
Í starfinu felst dagleg stjórnun og skipulag í móttöku- og
flokkunarstöð SORPU í Gufunesi. Verkstjóri heldur utan um
alla daglega starfsemi er snýr að móttöku hráefnis og
leiðbeiningar til starfsfólks og viðskiptavina ásamt því að
hafa yfirumsjón með útflutningi endurvinnsluefna og
hráefnis.
Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.
Hæfniskröfur:
• Stjórnunarreynsla og reynsla af mannaforráðum
skilyrði
• Leiðtogahæfni og drifkraftur
• Sjálfstæði og frumkvæði í vinnu og verki
• Hafa reynslu og þekkingu úr iðnaðarumhverfi
• Sterka öryggisvitund og hæfni til að leita leiða sem
tryggja og efla öryggi á vinnustað
• Þekking og reynsla af því að vinna í gæðavottuðu
umhverfi
• Afburða skipulagshæfni og góð hæfni í mannlegum
samskiptum
• Góð almenn tölvukunnátta
Leitað er að hraustum einstaklingi sem hefur hæfni í
mannlegum samskiptum og ríka þjónustulund.
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á umhverfis-
málum.
Upplýsingar um umsóknir veitir Kolbrún Sif Skúladóttir
í gegnum netfangið kolbrun.skuladottir@sorpa.is.
Vinsamlega sækið um á www.sorpa.is.
Umsóknarfrestur er til 6. september 2020.
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR