Fréttablaðið - 29.08.2020, Síða 49

Fréttablaðið - 29.08.2020, Síða 49
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is Bókasafns- og upplýsingafræðingur – Umsjón með starfsemi fyrir börn og ungmenni Leitað er að hugmyndaríkum, öflugum og barngóðum einstaklingi sem hefur áhuga á verkefnum tengdum börnum, bókum og barnamenningu. Starfið felur í sér umsjón með starfsemi og viðburðum fyrir börn og ungmenni auk annarra verkefna er tengjast grunnstarfsemi og rekstri safnsins í samstarfi við aðra starfsmenn s.s. upplýsingamiðlun, viðburðahald og almenna þjónustu við gesti safnsins. Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón með barna- og unglingastarfi safnsins • Almenn þjónusta og ráðgjöf til gesta og notenda • Uppbygging og viðhald safnkosts fyrir börn og unglinga • Skipulagning og eftirlit með útliti barnasvæðis • Skipulagning og umsjón með viðburðum fyrir börn og fjölskyldur • Samstarf við menntastofnanir og félagasamtök • Móttaka skólahópa og lestrarstundir • Þátttaka í stefnumótun og teymisvinnu • Aðkoma að kynningu á barna- og viðburðastarfi safnsins • Ýmis verkefni er snúa að innra og ytra starfi safnsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði eða sambærileg menntun • Reynsla af starfi með börnum og ungmennum • Reynsla af skipulagningu og umsjón viðburða er kostur • Góð tölvukunnátta og færni auk þekkingar á bókasafnskerfinu Gegni • Gott vald á íslensku og á ensku • Skapandi hugsun, sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð • Metnaður og jákvæðni í starfi, þjónustulund og lipurð í samskiptum Bókavörður Í boði er líflegt starf fyrir einstakling sem býr yfir mikilli þjónustulund, er vel lesinn og áhugasamur um bækur, menningu og samskipti við fólk á öllum aldri. Starfið felur í sér þjónustu við gesti safnsins, upplýsingamiðlun og aðstoð sem og annað er við kemur safninu og þörfum notenda. Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón með útlánum og skilum gagna • Almenn ráðgjöf, afgreiðsla og aðstoð við sjálfsafgreiðslu • Frágangur safnefnis til útláns s.s. plöstun og uppröðun í hillur • Umsjón með daglegri ásýnd safnsins • Ýmis skilgreind sérverkefni og teymisvinna • Aðkoma að viðburðastarfi safnsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Áhugi og almenn grunnþekking á bókmenntum • Reynsla af starfi á bókasafni er kostur • Þekking á bókasafnskerfinu Gegni er kostur • Góð tölvufærni og gott vald á íslensku og ensku • Rík þjónustulund, mikil samskiptafærni og jákvæðni í starfi • Frumkvæði í starfi, sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð Bókasafn Seltjarnarness seltjarnarnes.is Seltjarnarnesbær auglýsir eftirfarandi störf á Bókasafni Seltjarnarness laus til umsóknar. Um er að ræða 70-100% stöður og skipta starfsmenn bókasafnsins með sér vöktum. Opið er alla daga nema sunnudaga. Umsóknarfrestur er til og með 3. september 2020. Miðað er við að viðkomandi aðilar geti hafið störf sem fyrst. Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri Þjónustu- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar, maria.b.oskarsdottir@seltjarnarnes.is. Bókasafn Seltjarnarness er almenningsbókasafn og starfar samkvæmt lögum um bókasöfn frá árinu 2012. Safnið er ennfremur menningarmiðstöð Seltjarnarnesbæjar þar sem fram fer fjölbreytt menningarstarf og viðburðir. Nánari upplýsingar um starfsemi safnsins má sjá á seltjarnarnes.is/bokasafn Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störfin. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Seltjarnarnesbæjar og viðkomandi stéttarfélags. Jafnlaunavottun er í gildi hjá Seltjarnarnesbæ. ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 9 . ÁG Ú S T 2 0 2 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.