Fréttablaðið - 29.08.2020, Side 56
Vesturtún 6, 141.0 fm endaraðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er
einstaklega vel skipulagt og stendur það við óbyggt svæði. Þrjú svefnherbergi, rúmgott
vel skipulagt eldhús. Mikið og gott skápapláss. Innangegnt í bílskúr.
VESTURTÚN 6, 141 m2
225 GARÐABÆR, 69,9 mkr.
Enda raðhús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr á vinsælum stað í Lindarhverfi í
Kópavogi. Um er að ræða eign sem er skráð skv F.M.R. 144,5,0 fm þar af er bílskúr 22,3
fm. Sólpallur með heitum potti er frá borðstofu og upphitað bílaplan að framan.
OPIÐ HÚS sunnudaginn 30. ágúst kl. 15:00-15:30
HVERALIND 9, 144,5 m2
201 KÓPAVOGUR, 78 mkr.
Góð 2ja herbergja 81,9 fm íbúð á 2. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi við Miðleiti 7 í Reykjavík
(Gimli). Stofa með útgengi á suðursvalir. Svefnherbergi með skápum. Baðherbergi með
sturtuklefa og baðkari. Eldhús með U-laga beyki innréttingu.
MIÐLEITI 7, 81,9 m2
103 REYKJAVÍK, 44,9 mkr.
Nýtt í einkasölu, björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi.
Nýleg gólfefni og innréttingar. Sérmerkt bílastæði. Byggt 1997 og örstutt í Spöngina og
skóla/leikskóla. Íbúðin er skráð 85,7 m2 en þar af er 2,4 m2 geymsla í sameign.
mánudaginn 31. ágúst kl. 17:15-17:45OPIÐ HÚS
DÍSABORGIR 9, 85,7 m2
112 REYKJAVÍK, 42,9 mkr.
Falleg og björt 65 fm tveggja herbergja íbúð á 3. hæð fyrir eldri borgara á eftirsóttum stað.
Eignin skiptist m.a. í forstofu, baðherbergi, stofu, herbergi og eldhús. Yfirbyggðar suðursvalir
með góðu útsýni yfir Fossvoginn og til Bláfjalla. Sérgeymsla á 1.hæð. Vönduð og snyrtileg
sameign er í húsinu. Reykjavíkurborg rekur félagsmiðstöð í húsinu og er innangengt í hana.
BÓKIÐ SKOÐUN - tölvupósti thorarinn@eignamidlun.is
HÆÐARGARÐUR 35, 65 m2
108 REYKJAVÍK, 44,9 mkr.
Vönduð og sérlega björt 112,4 fermetra þriggja herbergja horníbúð á 5.hæð í nýju
lyftuhúsi með stórum svölum, geymslu í kjallara og tveimur einkastæðum í bílakjallara.
Íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna, nema með flísum á baði, samkvæmt skilalýsingu.
Íbúðin er rúmgóð og vel skipulögð, en alrými er einstaklega bjart og vistlegt.
þriðjudaginn 1.september kl. 17:00-18:00OPIÐ HÚS
BORGARTÚN 28A- búð 503, 112,4 m2
105 REYKJAVÍK, 73.9 mkr.
MARARGRUND 6, 244,1 m2
210 GARÐABÆR, 98,9 mkr.
Marargrund 6 Garðabæ, Fjölskylduvænt einbýlishús á tveimur hæðum, skráð 244,1 m2, byggt 1983. Flest rýmin eru björt og rúmgóð. Húsið skiptist í
forstofu, hol, eldhús, þvottahús, snyrtingu, stofu, borðstofu og 12,5 m2 herbergi á neðri hæð. Á efri hæð eru fjögur rúmgóð svefnherbergi, sjónvarpshol
og baðherbergi. Tvöfaldur bílskúr 49,6 m2 að stærð með 2,5 m lofthæð ásamt álika stóru millilofti. Frábær staðsetning, skólar og öll þjónusta í göngufæri.
LANGAGERÐI 114, 288,4 m2
108 REYKJAVÍK, 95,9 mkr.
Einstaklega vel staðsett einbýlishús sem er kjallari og tvær hæðir. 5-6 svefnherbergi, 3-4 stofur.Arinn í stofu. Stórar þaksvalir í suður og
glæsilegt útsýni. Bílskúr. Garður hannaður af Stanislas Bohic.
Í ljósi aðstæðna er óskað eftir að áhugasamir bóki tíma fyrir opið hús á thorarinn@eignamidlun.is
mánudaginn 31, ágúst kl. 17:00-17:45OPIÐ HÚS
Stórglæsilegt 210 fm parhús á tveimur hæðum á besta stað í Úlfarsárdal Reykjavík. Nýr og glæsilegur garður með 85 fm
timburverönd úr lerki. Vandaðar innréttingar og er allur frágangur til fyrirmyndar að innan sem utan. Hellulagt bílaplan með
hitalögn. Tvö baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Hjónaherbergi með mjög rúmgóðu fataherbergi. Harðviður í útidyrahurð og
bílskúrshurð. Mikil lofthæð.
URÐARBRUNNUR 64, 210 m2
113 REYKJAVÍK, 98.500.000 kr.
þriðjudaginn 1. september k.l 17:00-17:30OPIÐ HÚS
Falleg, opin og vel skipulögð 3 herbergja íbúð á 4. og efstu hæð með rúmgóðum svölum til suðurs.
Eignin skiptist í flísalagða forstofu, alrými með samliggjandi stofu, borðstofu og eldhús, rúmgott
sér þvottahús innaf íbúð, flísalagt baðherbergi með góðri sturtu og 2 rúmgóðum svefnherbergjum
með skápum.
OPIÐ HÚS þriðjudaginn 2. september kl. 17:00 - 17:45
KRISTNIBRAUT 99, 93,7 m2
113 REYKJAVÍK, 44,9 mkr.
Hreiðar Levy Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661 6021/hreidar@eignamidlun.is
Íbúð á fyrstu hæð (ekki jarðhæð) í mikið uppgerðu húsi í vesturhluta gamla miðbæjarins.
Möguleiki á að bæta við 3 svefnherberginu og færa eldhús inní stofu. Búið að fara í
múrviðgerðir, steina norðurhlið hússins og mála suðurhlið ásamt því að svalir voru lagaðar.
OPIÐ HÚS mánudaginn 31. sept ember kl. 17:30 - 18:15.
VESTURVALLAGATA 1, 77.4 m2
101 REYKJAVÍK, 42,9 mkr.
Hreiðar Levy Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661 6021/hreidar@eignamidlun.is
Góð 2 herbergja íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) á vinsælum stað í Bökkunum í neðra
Breiðholti. Eignin skiptist í forstofu/hol, svefnherbergi, eldhús, þvottahús, baðherbergi,
stofu og sérgeymslu í kjallara.
OPIÐ HÚS miðvikudaginn 3. september kl. 17:00 - 17:45.
EYJABAKKI 7, 64,4 m2
109 REYKJAVÍK, 31,9 mkr.
Hreiðar Levy Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661 6021/hreidar@eignamidlun.is
Ármann Þór Gunnarsson
Lögg. fasteignasali
S. 847 7000/armann@eignamidlun.is
Sverrir Kristinsson
Lögg. fasteignasali
S. 861 8514/sverrir@eignamidlun.is
Sverrir Kristinsson
Lögg. fasteignasali
S. 861 8514/sverrir@eignamidlun.is
Falleg 3 herbergja íbúð á 1.hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í 2 svefherbergi,
baðherbergi og gestasnyrtingu. Þvottahús og samliggjandi stofu og eldhús. Til
viðbótar eru 21.9fm yfirbyggðarsvalir og útgengt á afgirta verönd. Stæði í bílakjallara
fylgir eigninni.
mánudaginn 31. ágúst kl. 17:00-18:00OPIÐ HÚS
GRANDAVEGUR 42F, 110.7 m2
107 REYKJAVÍK, 61.9 mkr.
Unnar Kjartansson
Sölufulltrúi
S.867 0968/unnar@eignamidlun.is
Frábær útsýnisíbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, með rúmgóðum svölum og stórum gluggum.
Stórbrotið útsýni er yfir borgina, Esjuna og Faxaflóann í vestur að Snæfellsjökli.
Íbúðin er endaíbúð og skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi með
möguleika á að bæta við þriðja herberginu.
KLEPPSVEGUR 2, 106.7 m2
105 REYKJAVÍK, 46.9 mkr.
Unnar Kjartansson
Sölufulltrúi
S.867 0968/unnar@eignamidlun.is
Fallegt og mikið endurnýjað bárujárnsklætt timburhús í miðbæ Hafnarfjarðar. Bílskúr og
falleg lóð. Nýjir gluggar og gler í öllu húsinu. Húsið lítur vel út og er nýmálað. Húsið var mikið
endurnýjað fyrir nokkrum árum, kvistir settir á þakið og járn endurnýjað á þaki og hliðum.
Húsið var byggt 1926 og skiptist í jarðhæð, hæð og ris ásamt bílskúr.
miðvikudaginn 2. september kl. 17:00-18:00OPIÐ HÚS
HVERFISGATA 40, 155.2 m2
220 HAFNAFJÖRÐUR, 74.9 mkr.
Unnar Kjartansson
Sölufulltrúi
S.867 0968/unnar@eignamidlun.is
Mjög falleg og mikið standsett 109,3 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi
við Meistaravelli. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, þrjú herbergi, fataherbergi,
baðherbergi og forstofu. Sér geymsla í kjallara. Svalir til suðvesturs. Stór gróin lóð. Hiti í
bílaplani. Stutt í leikskóla, skóla, sundlaug, kaffihús, verslanir og helstu þjónustu.
MEISTARAVELLIR 5, 109,3 m2
107 REYKJAVÍK, 54,7 mkr.
Bjarni T. Jónsson
Lögg. fasteignasali
S. 895 9120/bjarni@eignamidlun.is
Bjarni T. Jónsson
Lögg. fasteignasali
S. 895 9120/bjarni@eignamidlun.is
Þórarinn M. Friðgeirsson
Lögg. fasteignasali, sölustjóri
S. 899 1882/thorarinn@eignamidlun.is
Þórarinn M. Friðgeirsson
Lögg. fasteignasali, sölustjóri
S. 899 1882/thorarinn@eignamidlun.is
Ólafur H. Guðgeirsson
Lögg. fasteignasali
S. 663 2508/olafur@eignamidlun.is
3ja herbergja íbúð á 3. hæð með glæsilegu útsýni í vel staðsettu lyftuhúsi í
austurborginni. Endurnýjaðir gluggar og gler í íbúðum hússins. Þá er húsið nýlega
viðgert að utan. Nýdregið rafmagn í íbúðinni, dimmerar í stofu, nýlegir rofar og tenglar
og allt í Led ljósum. Ný lyfta. Nýlega búið að skipta um teppi og mála stigagang.
mánudaginn 31. ágúst kl. 17:00-17:30OPIÐ HÚS
KLEPPSVEGUR 134, 78,1 m2
104 REYKJAVÍK, 38,9 mkr.
Hilmar Þór Hafsteinsson
Lögg. fasteignasali
S.824 9098/hilmar@eignamidlun.is
Hilmar Þór Hafsteinsson
Lögg. fasteignasali
S.824 9098/hilmar@eignamidlun.is
HVERFISGATA 85
FRÁBÆR STAÐSETNING 101 RVK
OPIÐ HÚS sunnudaginn 30. ágúst kl. 13:00-14:00
Öllum íbúðum fylgja stæði í bílakjallara.
Um er að ræða vel hannaðar 2-3ja herbergja íbúðir.
Skjólgóður inngarður.
Gönguleiðir eru hannað af landslagsarkitekt hússins.
Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar
Verð frá 39.500.000
OPIÐ
HÚS
Kári
Sighvatsson
Sölufulltrúi
kari@eignamidlun.is
Ármann Þór
Gunnarsson
Lögg. fasteignasali
armann@eignamidlun.is
Sími: 847 7000
Sími: 899 8815
BÓKIÐ SKOÐUN
Magnea S. Sverrisdóttir
Lögg. fasteignasali
S. 861 8511/magnea@eignamidlun.is
BÓKIÐ SKOÐUN
BÓKIÐ SKOÐUN
BÓKIÐ SKOÐUN BÓKIÐ SKOÐUN
www.eignamidlun.is www.eignamidlun.is
SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090
Sverrir
Kristinsson
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn M.
Friðgeirsson
Löggiltur
fasteignasali,
sölustjóri
Sími 899 1882
Guðmundur
Sigurjónsson
Lögfræðingur,
löggiltur
fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson
Löggiltur fast-
eignasali, löggiltur
leigumiðlari
Sími 824 9098
Kjartan
Hallgeirsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 824 9093
Magnea S.
Sverrisdóttir
MBA, löggiltur
fasteignasali
Sími 861 8511
Guðlaugur I.
Guðlaugsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 864 5464
Brynjar Þ.
Sumarliðason
BSc í viðskipta-
fræði, löggiltur
fasteignasali
Sími 896 1168
Hrafnhildur
Björk
Baldursdóttir
Löggiltur
fasteignasali
Sími 862 1110
Daði Hafþórsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 824 9096
Ásdís H.
Júlíusdóttir
Ritari
Hreiðar Levy
Guðmundsson
Nemi til
löggildingar
fasteignasala
Sími 661 6021
María
Waltersdóttir
Móttökuritari
Ármann Þór
Gunnarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 847 7000
Guðbjörg
Matthíasdóttir
Lögfræðingur
og löggiltur
fasteignasali
Sími 588 9090
Bjarni T.
Jónsson
Viðskiptafræðinugr
og löggiltur
fasteignasali
Sími 895 9120
Herdís Valb.
Hölludóttir
Lögfræðingur
og löggiltur
fasteignasali
Sími 694 6166
Ólafur H.
Guðgeirsson
Rekstrarhagfræðingur
og löggiltur
fasteignasali
Sími 694 6166
Unnar
Kjartansson
Sölufulltrúi
Sími. 867 0968
Jenný Sandra
Gunnarsdóttir
Skrifstofustjóri