Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2020, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 29.08.2020, Qupperneq 73
Wound sáraúðinn inni-heldur bæði Jóhannesar-jurtarolíu og Neem-olíu, en báðar þessar olíur eru þekktar fyrir græðandi eiginleika og inni- halda fjölómettaðar fitusýrur. Úðinn er til dæmis hentugur til að meðhöndla núningssár, hruflsár, væg brunasár, sár eftir blöðrur, sár eftir inngróna nögl, litla skurði og skrámur. Wound sáraúðann er einnig hægt að nota á lítil sár á dýrum. Úðinn er 100 prósent náttúru- legur og án rotvarnarefna. Hann hefur bakteríuhemjandi eigin- leika og samverkandi áhrif olí- anna f lýta fyrir sáragræðslunni. Sáraúðinn er CE-merkt lækn- ingavara og er nú þegar fáanlegur í apótekum. Wound sáraúðinn er einfaldur og þægilegur í notkun: Hreinsið sárið vel með hreinu vatni og hristið brúsann vel.Úðið úr fimm til tíu sentimetra fjarlægð á húð og umhverfis sárið.Hyljið með sáraumbúðum sem henta hverju sinni. MariCellTM – íslensk húðvörulína frá Kerecis Kerecis kynnir MariCell, íslensk húðkrem sem framleidd eru á Ísafirði og innihalda Omega-3 fjöl ómettaðar fitusýrur. Húð- læknirinn Baldur Tumi Baldurs- son stendur að baki MariCell kremunum sem fást í fjórum mismunandi gerðum og gefið hafa góða raun. Kremin eru CE-merkt og f lokkast því ekki sem snyrtivörur heldur lækningavörur. Þau inni- halda hvorki stera né paraben og með ávísun læknis greiða Sjúkratryggingar Íslands hluta kostnaðarins. Wound – Omega sáraúði frá Kerecis FOOTGUARD mýkir og fegrar fætur FOOTGUARD er sérstaklega þróað fyrir fætur og hentar einstak- lega vel þeim sem eiga við þrálát sprunguvandamál á fótum að stríða og einnig þeim sem þurfa að standa mikið við vinnu og eru með slæma fótaheilsu. Jafnframt er kremið tilvalið til þess að mýkja og fegra fæturna fyrir sumarið og opnu skóna. Auk Omega-3 fitusýra inniheldur kremið ávaxtasýru sem brýtur niður sigg og þykka húð og karbamíð, sem er rakagefandi. XMA fyrir viðkæma húð MariCell XMA er einstaklega virkt krem, sérþróað til meðhöndlunar á aumri, rauðri og bólginni húð og einkennum exems. Kremið inniheldur Omega3 fjölómettaðar fitusýrur og byggir á íslenskri einkaleyfavarinni tækni. Kremið hefur eftirfarandi eiginleika: n Slakar á húðinni og eykur fyll- ingu n Meðhöndlar auma, rauða og bólgna húð n Dregur úr kláða n Sefar húð Dagur 14. Dagur 1. Kerecis kynnir Wound sáraúð- ann sem inni- heldur fitusýrur úr jurtaríkinu og flýtir fyrir nátt- úrulegri sára- græðslu. Ég hef ekki verið eins góð síðan ég var barn Þórey Sigrún Leifs- dóttir hefur upplifað það frá 9 ára aldri að vera með sigg á hælum og tábergi. „Amma kenndi því um að ég gengi um berfætt en seinna kom í ljós að þetta var sóriasis,“ segir Þórey. Sigg og sprungur ágerðust með aldrinum hjá Þór- eyju. „Þegar verst lét var ég komin á það stig að vakna á nóttunni vegna kláða og pirrings í fótum, oft með blæðandi sprungur í sigginu. Stundum brá ég á það ráð að raspa fæturna um miðjar nætur og smyrja þá með smyrsli og van- líðanin var mikil,“ segir Þórey, sem fyrir tveimur árum fór til húð- læknis sem benti henni á kremið MariCell FOOTGUARD frá Kerecis. „Hann mælti eindregið með kreminu, bar það á annan fótinn til prufu og eftir aðeins sólar- hring fann ég stóran mun. Ég ber nú kremið á mig eftir þörfum og tek skorpur, en sprungurnar eru horfnar og ég hef ekki vaknað út af kláða og blæðandi sprungum í tvö ár. Ég hef í raun ekki verið jafn góð síðan ég var barn,“ segir Þórey, sem hefur ekki tölu á hversu mörgum hún hefur bent á MariCell FOOTGUARD. „Ég mæli með því fyrir alla sem kljást við sprungur og sigg, því það er það besta sem ég hef notað á mitt vanda- mál.“ XMA-kremið virkar langbest og heldur mér góðum Friðbert Elí Frið- bertsson hefur glímt við exem frá eins og hálfs árs aldri. „Ég hef prófað öll möguleg krem í gegnum tíðina en XMA kremið frá MariCell virkar langbest af þeim ólyfseðilsskyldu kremum án stera sem ég hef prófað.“ Friðbert hóf að nota kremið fyrir tæpu ári og hefur notað það á hverjum degi síðan. Exemið er hvað útbreiddast á höndum og andliti og hefur hann hingað til ekki fundið krem sem er jafn raka- gefandi og mýkir húðina jafn vel. Friðbert er 38 ára og ánægður að hafa loks fundið krem sem virkar. „Það gerir það líka að verkum að ég get látið líða lengra á milli sterakúra, en þá þarf ég yfirleitt að taka þegar verða miklar hita- breytingar í veðri. XMA heldur mér hins vegar góðum á milli.“ Meðhöndlar og kemur í veg fyrir sigg, þykka húð og sprungna hæla Meðhöndlar erta húð og einkenni exems Meðhöndlar bólur á upphandlegg, lærum eða lendum. Minnkar líkur á inngrónum hárum. Meðhöndlar hreistraða húð og einkenni sóríasis FOOTGUARD™XMA SMOOTHPSORIA m eð m O m eg a3 TM m eð m O m eg a3 TM m eð m O m eg a3 TM m eð m O m eg a3 TM Fyrir sprungna hæla og fótasigg Fyrir auma, rauða og bólgna húð með kláða Fyrir bólur á upp hand legg, raksturs bólur og inngróin hár Fyrir þykka og hreistraða húð með kláða KYNNINGARBLAÐ 15 L AU G A R DAG U R 2 9 . ÁG Ú S T 2 0 2 0 NÝSKÖPUN Á ÍSLANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.