Fréttablaðið - 29.08.2020, Page 76

Fréttablaðið - 29.08.2020, Page 76
Vinsældir rétta og fækkun kinda virðast ekki haldast í hendur. Sandra Guðrún Guðmundsdóttir sandragudrun@frettabladid.is 1975 | Sérfræðingar í bílum | 2020 benni.is Reykjavík Krókhálsi 9 590 2000 Reykjanesbæ Njarðarbraut 9 420 3330 Opið virka daga frá 9 til 18 Laugardaga frá 12 til 16 Verið velkomin í reynsluakstur OPEL GOES ELECTRIC Birt m eð fyrirvara um m ynd- og textabrengl „Óbyggðirnar kalla...“ 4x4 kraftur og Plug-in Hybrid hæfileikar. Fórnaðu engu, fáðu allt! 300 hestöfl og allt að 59 km drægni á rafmagninu einu saman. Nýr Opel Grandland X 4x4 Hybrid Í réttum er oft glatt á hjalla. Þar kemur oft margt fólk saman til að hjálpa til eða bara til að fylgjast með fjörinu. En í ár gilda strangari reglur vegna COVID og engum gestum er leyft að koma í réttirnar. Þangað mega bara mæta þeir sem eru beinir þátttakendur. Það er því ljóst að þessi árlega hefð hjá mörgum, að mæta í réttir, verður að sitja á hakanum í ár, eins og svo margt annað. Þau sem eru svo heppin að geta tekið þátt í réttum í ár eru beðin að gæta fyllstu varúðar og passa upp á tveggja kinda regluna. Það er að hafa alltaf í það minnsta tvær kindur á milli manna. Eins var fólk beðið um að láta ekki söng- vatn ganga manna á milli, eins og venjan er í venjulegu árferði. Réttir eiga sér langa sögu og eru mjög víða á landinu, en elsta réttarstæði landsins er talið vera Skaftholtsréttir í Skeiða- og Gnúp- verjahreppi. Réttirnar eru hlaðnar úr Þjórsárhraungrýti og taldar vera frá 12. öld, en réttir hafa farið fram í sveitum landsins frá því snemma á Þjóðveldisöld. Á árum áður voru hinar árlegu réttir ein helsta skemmtun innan sveitanna. Þá hittist fólk úr sveitinni og fólk frá öðrum landshlutum kom einnig og réði sig í vinnu og þannig kynntist fólk gjarnan milli landshluta. Í gegnum árin hafa skapast margar skemmti- legar hefðir í kringum réttir, enda snúast þær orðið um mun meira en að draga kindur í dilka. Fólk syngur saman, borðar nesti og víða eru haldin réttarböll. Í dag skipta réttir hér á landi tugum. Enda eru kindur hér á landi f leiri en manneskjur. Þó hefur þeim fækkað þó nokkuð á síðustu áratugum. Árið 1978 voru kindur hér á landi rúmlega 890.000 en árið 2018 voru þær um helmingi færri. Vinsældir rétta og Réttir á Íslandi í aldanna rás Hjá mörgum er það árviss viðburður að fara í réttir, en þær eiga sér langa sögu hér á landi. Núna um helgina fara fyrstu réttirnar að hefjast en þær fara fram með öðru sniði í ár vegna COVID. Ungir sem aldnir hjálpast að við að draga kindur. FRÉTTA- BLAÐIÐ/ERNIR Réttir verða á nokkrum stöðum um helgina en með örlítið breyttu sniði. FRÉTTA- BLAÐIÐ/ERNIR fækkun kinda virðast ekki haldast í hendur, en réttir verða sífellt vin- sælli. Þær eru raunar svo vinsælar að hróður þeirra hefur borist út fyrir landsteinana og það hefur færst í aukana að ferðamenn sæki í að fylgjast með eða vera þátttak- endur í réttum. Sumar ferðaskrif- stofur hafa til dæmis boðið upp á skipulagðar ferðir í réttir fyrir ferðamenn. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 9 . ÁG Ú S T 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.