Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2020, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 29.08.2020, Qupperneq 88
Lestrarhestur vikunnar Huginn Róbertsson Flóvenz „Hvað skyldi þetta nú vera,“ sagði Konráð og tók upp pappírsblað með tölustöfum og dýramyndum sem hann sá liggja á jörðinni. „Mér sýnist þetta vera stærðfræðiþraut,“ sagði Lísaloppa. „En þessi þrjú dýr eru ekki tölustafir, svo það getur nú varla verið,“ sagði Konráð. „Það er nú einmitt þrautin,“ sagði Lísaloppa. „Að finna út fyrir hvaða tölustafi þessi þrjú dýr standa, svo þessi fjögur dæmi gangi upp,“ bætti hún við. Kata horfði hugsi á stærðfræðiþrautina og sagði, „þvottabjörn, plús mús, mínus fjórir, eru sex?“ Konráð horfði líka hugsi á þrautina. „Heyrðu mig nú,“ bætti Kata við önug. „Þvottabjörn, mínus ugla, plús ...“ Hún stoppaði í miðri setningu. „Þetta er ómögulegt að reikna, hvernig er hægt að draga uglu frá þvottabirni?“ Lísaloppa kímdi. Svona þraut var henni að skapi ólíkt Kötu. Konráð á ferð og flugi og félagar 418 Getur þú reiknað út fyrir hvaða tölustafi dýrin þrjú standa ? ? ? 7 6 6 6 6 1 1 4 3 Lausn á gátunni Músin er 2, uglan er 5 og þvottabjörninn 8 ? Hvernig bækur þykja þér skemmtilegastar, Huginn? Mér finnast ofurhetjubækur skemmtilegastar en Spiderman er uppáhalds ofurhetjan mín. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún?/Hvaða bók var síðast lesin fyrir þig? Skúli skelfir, í bókinni stalst hann til að horfa á hryllingsmynd. Það hef ég aldrei gert. Hvaða bók ætlarðu að lesa næst? Ætli ég lesi ekki næst þessa bók sem ég var að vinna. Ef þú myndir skrifa bók, um hvað væri hún? Kannski myndi ég skrifa sögu um skólann en ég er byrjaður í 2. bekk. Ef þú mættir velja þér persónu úr bók til að ferðast um Ísland með, hver væri hún? Ég myndi velja að ferðast með ofurhetju, en veit ekki alveg hvaða ofur- hetju samt. Hvernig munduð þið ferðast? Við mundum ferðast í bíl. Rama Mohamad, níu ára, og Raman Mohamad, sjö ára, eru að koma úr skólanum þegar ég hitti þau með mömmu sinni. Þau eru í Háteigs- skóla í Reykjavík og eru að ljúka degi tvö á þessu hausti. Finnst ykkur gaman í skólanum? Rama: „Já, það er gaman,“ segir hún strax og þarf ekki að hugsa sig um. Bróðir hennar kinkar kolli til merk- is um að hann sé sammála. „Ég er í öðrum bekk,“ upplýsir hann. Hvað voruð þið að gera? Rama: „Ég var að leika úti með vinum mínum og líka læra um nátt- úru og á morgun verður enska. Í gær vorum við úti að leika í skotbolta. Frá hvaða landi komuð þið til Íslands? Rama: Við komum frá Írak til Íslands árið 2016. Munið þið eftir því þegar þið áttuð heima í Írak? Rama: Já, ég man eftir því og ég er líka búin að fara þangað í heim- sókn. Eigið þið ömmur og afa úti í Írak? Rama: Já, margar ömmur og marga afa. Skrifa þau ykkur stundum kort eða bréf? Rama: Nei, bara í símanum. Þið eruð dugleg að læra íslensku, er ekki talað annað tungumál heima hjá ykkur? Rama: Jú, við tölum ensku og arab- ísku heima og pínulítið íslensku. Eigið þið íslenska vini? Rama: Já, ég á nokkra vini, það eru Rósa og Tekla, Matthildur, Elísa- bet, Soffía og Thia. Þær eru allar í Háteigsskóla. Það er gaman að tala við þær og leika. Hvað heitir besti vinur þinn, Raman? Raman: Þeir eru tveir, Ísak og Máni. Hvaða matur er í uppáhaldi hjá ykkur? Rama: Spagettí. Raman: Minn besti matur heitir dolma, það er arabískur matur, grænmeti með hrísgrjónum, kjöti og góðu kryddi.“ Hafið þið eitthvað ferðast um Ísland í sumar? Rama: Já, ég sá Vík og ég sá Selfoss, líka Keflavík og svo Akureyri. Raman: Mér finnst best að sofa í bílnum. (Hann er líka augljóslega orðinn þreyttur núna og langar að fara að hvíla sig eftir skóladaginn).  Finnst best að sofa í bílnum Rama og Raman þykir gaman í skólanum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Það er bók um Skósveinana. Ferðu oft á bókasafnið? Ég hef komið hingað pínu oft. Hver eru þín helstu áhugamál? Við pabbi förum oft í hjólatúra, stundum mjög langt. Í hvaða leikskóla/skóla ertu? Laugarnesskóla. Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Bókabeitan efna til sumarlesturs fyrir krakka. Verið velkomin í bókasafnið í ykkar hverfi og takið þátt í lestrarleiknum. Í hverri viku fær einn heppinn þátttakandi bók að gjöf og í lok sumarsins er veittur einn veglegur vinningur. 2 9 . Á G Ú S T 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.