Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2020, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 24.09.2020, Qupperneq 44
Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.is TRAUST Í 80 ÁR Fylgdu okkur á Facebo ok S Í G I L D K Á P U B Ú Ð SKOÐIÐ LAXDAL.IS LAXDAL ER Í LEIÐINNI LAXDAL FYRIR KONUR Á ÖLLUM ALDRI LI tákna rómversku stafina fyrir 51. Catherine Zeta-Jones fæddist 25. september 1969, og sleit barnsskónum í Swansea. Leiklistin heillaði hana frá unga aldri og hún var staðráðin í að verða leikkona. Leikheimurinn var tilbúinn fyrir Zeta-Jones, sem fékk strax hlutverk sem lítil hnáta í söngleikjunum Annie og Bugsy Malone. Hún lagði stund á söng og leik- list við Arts Educational School í Lundúnum og vakti strax athygli fyrir hlut- verk sitt í 42nd Street árið 1987. Fyrsta kvikmynda- hlutverkið var í frönsk-ítölsku myndinni 1001 Nights sem þótti frekar mis- heppnuð, en stjarna Kötu reis fyrir alvöru í bresku sjónvarpsþáttunum The Darling Buds of May á árunum 1991-1993. Þegar lítið bólaði á hlutverkum heima á Englandi sem hæfðu jafn fagurri konu og Catherine, fór hún vestur um haf og gerði sig breiða í Hollywood. Þar komu menn strax auga á ómældan kynþokka Zeta-Jones og fékk hún áberandi hlutverk í bíómyndunum The Mask of Zorro og Entrapment. Hún hlaut mikið lof fyrir leik sinn sem ólétt kona í hefndarhug í kvikmyndinni Traffic og morðótt kvendi í söngleiknum Chicago, en fyrir það hlaut hún bæði Óskars- verðlaun og BAFTA-verðlaun sem besta leikkonan í aukahlutverki. Við tóku gæðamyndir eins og Ocean’s Twelve, The Terminal og Intolerable Cruelty, en þegar um hægðist á hvíta tjaldinu sneri Kata aftur á svið leikhúsanna og í sjón- varpsþætti. Catherine Zeta-Jones styður fjölmörg góðgerðarmál og lætur gott af sér leiða. Barátta hennar við þunglyndi og geðhvarfasýki hefur komist á síður blaðanna, en hún er gift bandaríska leikaranum Mich- ael Douglas og eiga þau tvö börn. Zeta skrifar LI á afmæliskökuna Velska leikkonan Catherine Zeta-Jones heldur upp á 51 árs afmælið sitt á morgun. Hún er ann- áluð fyrir einstakan kynþokka og kvenlegt fas, er jafnan óaðfinnanleg til fara og stelur senunni. Catherine Zeta-Jones stolt með börnunum sínum tveimur, Dylan Michael Douglas, sem stendur á tvítugu, og Carys Zeta Douglas sem er sautján ára. Einstakir persónutöfrar og sláandi fegurð einkenna þokkadísina Kötu. Hjónin í stásslegum grímubúning- um á hrekkjavökunni í fyrravetur. Kvik- myndahjónin Cathe rine Zeta- Jones og Michael Douglas fyrr á þessu ári. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 4 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 F I M MT U DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.