Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 28

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 28
24 LÍTIÐ GRÓINN MELUR. (Skálholtsvik í Hrútafirói, Strand.) Tilraunin stóð árin 1969-1973, og var uppskera og gróðurfar mælt öll árin nema 1969. Tilraunaskipulag var samkvæmt flokki ÍI (sjá bls. 13). Tilraunin var á lítið grónum mel á berangri í um 50 m hæð. Gróður- hula við upphaf tilraunarinnar var aðeins um 36%. Mest bar á grösum með 19% þekju, rjúpnalaufi 16%, lambagrasi 13% og blóðbergi 11% þekju (sjá nánar bls. 19). Uppskera á óáboma landinu var óveruleg, eins og vænta má á svo lítið 'grónu landi, eða um 0.6 hestburðir á hektara að meðaltali. Gróður þéttist mikið við áburðinn, og var gróðurhula orðin um 85% á öðru ári. Grös urðu ráðandi með um 60-80% hlutdeild í gróðurþekju í ábornum reitum öll árin, en hlutdeild annarra tegunda minnkaði. Áhrif áburðarins á uppskeru urðu í heild fremur lítil. Uppskeruaukinn var allbreytilegur milli ára, en komst mest í um 11 hestburði á hektara í þeim reitum, sem borið var á árlega (10.0N-44P) . Uppskeruaukinn var hins vegar mun minni í reitum, sem borið var á annað hvert ár (85N-38P). Lítill uppskeruaioki fékkst eftir áburð umfram 7QN-31P, en það var minnsti skammturinn. Þessi efnahlutföll virðast því nokkuð við hæfi. Engin svörun fékkst fyrir kalíáburð (58K). Áburðargjöf í tvö ár (85N-38P) hafði lítil áhrif á uppskeru, þegar frá leið. Þremur árum eftir að hætt var að bera á, var uppskeruauki af völdum áburðarins aðeins um 0.5 hestburðir á hektara. Áhrif á gróöurfar voru hins vegar mun meiri en uppskera gefur til kynna. Á þriðja ári var gróðurhula um 75%, en var þá um 40% í óábornum reitum. Þar áttu grös stærstan hlut. Þetta land er ákaflega illa fallið til áburðargjafar. Ástæðan er öðru freraur sú, að landið er berangur, þar sem er snjólétt og vinda- samt, eins og upprunalegur gróður ber með sér. Áhrif mismunandi áburðarliða á uppskeru í tilrauninni eru sýnd í töflu 5 bls. 21. Á næstu síðirni eru línurit, sem sýna uppskeru og gróður. Línurnar, sem sýna áhrif áburðargjafar annað hvert ár og eftirverkun tveggja ára áburðar- gjafar, eru byggðar á meðaltali allra ábuðarliða. Meðaláburðarskammtur var 85N-38P á hektara. Línan, sem sýnir áhrif árlegar áburðargjafar, byggir á sama meðaltali fyrstu tvö árin, en síðan á áburðarliðnum 100N-44P á hektara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.